Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 56
58
Eins og dýrin doyja, Jjegar tekið er frít
]>eim eitthvert næringarefni, sem þau geta ekki
án veriö, t. a. m. eldi (það er ioptefni, er
glæöir andardráttinn), eins framleiðist ekki full-
komin þroskun jurtanna, þegar þær vanta eitt-
hvert efni, sem þær geta ekki án verið. —
Af þessu leiðir, að áburðurinn er ekki full-
kominn til að næra jurtirnar nema hann inni-
haldi öll þau efni sem þær við þurfa. — Kalk,
gibs og beinamjöl hefir ágæta verkun í margs
konar jorð, cn sumstaðar gagnar það alls ekki.
Þar sein jörðin hefir í sjer nóg kalk, hefir
kalkáburður engin áhrif, því jurtirnar hötðu
nóg kalkeini áður, og þurftu því ekki meira
af sömu tegund. En aptur á mót er hiö mesta
gagn aö kalkríkum áburði, þegar hann er bor-
inn í þann jarðveg, sem lítið eða ekkert kalk
er í. Af gibsi geta jurtirnar fengið kalk og
brennustein; það gjörir þá einungis gagn þeg-
ar annaöhvort þetta vantar í jarðveginum. Helztu
efnin í beinamjöli eru holdgjafi og glórsýra. Ef
það er borið á jörö, sem hefir f sjer aóg af
þeesuia eínum, gagnar það lítiö eður ekkert;
en ágæta gott er það á þá jörð, sem vantar
citthvert af þessum efnum.
Jurtir þær, sem rækta á, þurfa ekki allar