Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 76
7«
gcta ekki gengið í vist, með þeim kjörnm, sem
bændur almennt geta gengið að, eða sem sje
hvoruintveggja hlutaðeigendum skaðlaus; og
verða svo þessir menn að lyktum því hrepps-
íjelagi til þyngsla, sem þeir eru í.
Ilin önnur orsök hjúaeklunnar er það, að
niargir yngri menn hneigjast of inikið til lausa-
inennsku, þó þeir ekki giptist. Þannig eru
það inargir, sem ganga að kaupavinnu á sumr-
um, en látast nema eitt eður annað handverk
á vctrum, er sumt að vísu getur verið nyí-
samf, en ileira þ<5 óþarft, og landi voru til lít-
illar upphyggingar; cnda virðist svo, sem ýms-
ar þessar handiðnir blessist þeim er þær stunda,
miður en von þeirra Iieíir staðið til. Má og
vera suma —• þvf miður — dragi til lausainennsk-
unnar von uin mcira sjálfræði, og minni vinnu
en alinennt viögengst í vistum.
Af þessu, sein nú Arar sagt, leiðir það, að
flestir bændur neyðast til að taka það af lijú-
um, sem þeir geta fengið, án þess að líta til
hins, bvort þau eru þeim hentug eður ckki;
má og vera, að sumir bændur gefi minni gaum
að þessu, en vert væri, og sæíi helzt þeim
kjörum í hjúavalinu er beztbjóðast; en það íel jeg
hiua mestu fásinnu. Því verður að vísu ekki