Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 105
107
inn liinn hentasti til að vinna að garölagi, þcg-
ar tíð leyíir, svo sem stinga upp matjurta
garða sem brúkast eiga næsta vor og fleira.
I’aö er svo sem sjálfsagt, að hver hygginn bú-
maður lætur J»aö sitja fyrir öðrum haustverk-
um, að af ljúka þeim störfum, er biðu ógjörð
eður hálígjörð frá vorinu; sömuleiðis að bæta
þök á húsum, hlaða upp í gættir, sem opnar
hafa staðið að sumrinu, og yfir höfuð hlúa sem
bezt veröur að öllum utan - og innanbæjar-
liúsum.
Margir hafa þann vana að flytja áburð á
tún að haustinu og frainan af vetri, ætia jeg
slíkt megi og vei fara, þcgar flutt er á auða
jiirð, en síður sje jörð orðin freðin eða þakin
snjó og klaka. En það er þó almennt álitiö,
að áburðurinn (lofni við það að liggja undir
snjó og kiaka yfir veturinn, og mun sá kost-
ur beztur þessaiar vcnju, að það flýtir s\o
mjög fyrir vorverkum. í þessu efni ætla jeg
það fari bezt, að flytja eigi meira á tún að
iiaustlagi, en svo að áburðurinn verði breidd-
ur jafnótt; með þeim hætti ætla jeg að gcti
orðið hið mesta gagn að haust-áburðinum. Er
það gamalt mál, að betri sje ein haustbreiðsla
en tvær vorbreiöslur, og mun þetía ekki fjærri