Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 59
61
ur sterkjulopfið að myndast í jarðTeginum. og
jurtirnar ná ckki til sín sterkjuloptinu fyrri en
það er inyndað. Seinna verður talað um þetta
mikilvæga áburðarelni og um ráð til að halda
því kyrru í áburðii'.um , því hætt er við það
missist úr honum, ef ekki er við gjört. þannig
að það rjúki út í loptið þegar áburðarhaug-
arnir rotna.
Ekki er nú hjer með sagt, að önnur efni,
t. a. m. kalk, kali og glórsýra, o. s. frv.
sje síður áríðandi jurtunum tii næringar en
holdgjafinn, því öll efni, scm jurfirnar þurfa
til að geta vaxið og náð fullum þroska, eru
að álíta jafnmikilvæg, hvort sem þau eru d<:r
eða ódýr, víða að fá eða óvíða.
2. Moldarefni eða brennanleg efni.
Þessi áburðar efni, sein hjer ræðir uin. inni-
binda í sjer koleíni, eldi (súrefni) og vatnsefni
(logvaka), sem er mesti hluíinn af vorum tað-
áburði. Grasloifarnar eru hið helzta, er mynd-
ar moldina, því Öll grasefni, sem nota mætti
til að auka með moldina f jarðveginum, scm
sje heymoð, mosi, torfuiusl og mór eru aö mestu
af grasleifum til orðin. þegar þær rotna og myld-
ast verða þær dökkvar álits og verða að kol-
sýru og vatni, sem grösin þurfa þá að taka