Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 108
110
gefst til heimflutnings á grjéti, torfi, eldivið
og öllum þeim byggingarefnum og bús nauB-
synjum, sem hafa þarf við hendina hið næsta
sumar; tel jeg til vinnandi, þegar ekki er því
tæpar ástatt með fóður, að liafa einn cður
tvo hcsta á járnuin yfir veturinn til þessara
starfa. Sje mikil ísalög, má og opt takast
með góðri heppni að aka heim ýinsri þunga-
vöru frá sjó og verzlunarstöðum; og eru allir
þess konar atburðir að vetrinum dýrmætir, og
Ijetta ómetanlega mikið undir suinarstörf-
in. Þá skal og, þegar líður á vetur, fara
að búa undir og bæta öll þau tól og áltöld,
sem hafa þarf til sumar- og vorvcrka, smíða
amboð, Ijái, hestajárn og hvað annað, sem liafa
þarf til búsins nauðsynja; bæta og búa til að
itýju reiðskap, reipi og veiðigögn, þar seiti
þau eru við höfð, og skal öllu þessu af lokið
áður en vorvinna byrjar. Á vorin, áöur en
farið er að vinna á túnuin, má opt með góðri
heppni og í góðri tíð taka upp grjót, þar sem
hálent er og melamikið; er það víst, að aldrei
er auðveldara að taka upp grjót en á vorin,
þegar steinninn er nýlosnaður við klakann;
ætti menn því að sæta hverri stund, sem af-
gangs verður að vorinu, til grjótupptektar.