Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 108

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 108
110 gefst til heimflutnings á grjéti, torfi, eldivið og öllum þeim byggingarefnum og bús nauB- synjum, sem hafa þarf við hendina hið næsta sumar; tel jeg til vinnandi, þegar ekki er því tæpar ástatt með fóður, að liafa einn cður tvo hcsta á járnuin yfir veturinn til þessara starfa. Sje mikil ísalög, má og opt takast með góðri heppni að aka heim ýinsri þunga- vöru frá sjó og verzlunarstöðum; og eru allir þess konar atburðir að vetrinum dýrmætir, og Ijetta ómetanlega mikið undir suinarstörf- in. Þá skal og, þegar líður á vetur, fara að búa undir og bæta öll þau tól og áltöld, sem hafa þarf til sumar- og vorvcrka, smíða amboð, Ijái, hestajárn og hvað annað, sem liafa þarf til búsins nauðsynja; bæta og búa til að itýju reiðskap, reipi og veiðigögn, þar seiti þau eru við höfð, og skal öllu þessu af lokið áður en vorvinna byrjar. Á vorin, áöur en farið er að vinna á túnuin, má opt með góðri heppni og í góðri tíð taka upp grjót, þar sem hálent er og melamikið; er það víst, að aldrei er auðveldara að taka upp grjót en á vorin, þegar steinninn er nýlosnaður við klakann; ætti menn því að sæta hverri stund, sem af- gangs verður að vorinu, til grjótupptektar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.