Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 20

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 20
og nauðsynlcgum stofnunum og fyrirfækjum, scin að auðsjáanlega á allskömmum tíma mundu koma oss í allt annað ástand en vjer erum nú í. Hugmyndin er fógur og rjett, eu vjer verðum að gæta þess vel, hvort það er mögu- legt, að hún komizt til framkvæmdar, einkum svo fijótt sem vjer þurfurn á að halda; vjer verðum vel að gæta að þessu, þvf vjer höf- uin því rniður fyrir oss nýja sorgiega reynslu í því, að jafnvel hinir beztu menn vorir hafa barizt af alefli fyrir þeim hugmyndum, sem í sjálfu sjer eru fagrar og rjettar; en af því þeir gættu þess ekki eða gátu ekki sjcð það, að þessar fallcgu hugmyndir voru óframkvæm- anlegar í verkinu vegna kringumstæðanna, þá særðu þeir sig og mótstöðmenn sína, en biðu þó ósigur að lokunum. Vjer höfum líka eldri reynslu fyrir oss í því, að ekki svo fáir drenglyndir og duglegir landar vorir hafa reynt til þess af alefli að útrýma hjer á landi ofnautn áfengra drykkja, og flestir inunu játa, bæði hófsamir og óhófsamir menn, að þessi tegund munaðarins hafi þó skaðlegastar afleið- ingar í för með sjer. Vjer viijurn ekki segja, að þessi tilraun hafl orðið með öllu árangurs- laus, því meðan hún stóð, frelsaði hún þó ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.