Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 20
og nauðsynlcgum stofnunum og fyrirfækjum, scin
að auðsjáanlega á allskömmum tíma mundu
koma oss í allt annað ástand en vjer erum
nú í. Hugmyndin er fógur og rjett, eu vjer
verðum að gæta þess vel, hvort það er mögu-
legt, að hún komizt til framkvæmdar, einkum
svo fijótt sem vjer þurfurn á að halda; vjer
verðum vel að gæta að þessu, þvf vjer höf-
uin því rniður fyrir oss nýja sorgiega reynslu
í því, að jafnvel hinir beztu menn vorir hafa
barizt af alefli fyrir þeim hugmyndum, sem í
sjálfu sjer eru fagrar og rjettar; en af því
þeir gættu þess ekki eða gátu ekki sjcð það,
að þessar fallcgu hugmyndir voru óframkvæm-
anlegar í verkinu vegna kringumstæðanna,
þá særðu þeir sig og mótstöðmenn sína, en
biðu þó ósigur að lokunum. Vjer höfum
líka eldri reynslu fyrir oss í því, að ekki svo
fáir drenglyndir og duglegir landar vorir hafa
reynt til þess af alefli að útrýma hjer á landi
ofnautn áfengra drykkja, og flestir inunu játa,
bæði hófsamir og óhófsamir menn, að þessi
tegund munaðarins hafi þó skaðlegastar afleið-
ingar í för með sjer. Vjer viijurn ekki segja,
að þessi tilraun hafl orðið með öllu árangurs-
laus, því meðan hún stóð, frelsaði hún þó ekki