Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 15
17
framkvæmdarstjórn til að safna saman þessum
einstöku áhuga - og framkvæmdarmönnum í
nokkurskonar fjelagsskap, sem að stjórnast hefði
eptir vissum og reglubundnum lögum; þá mundi
fjelagið og framkvæmdin hafa lifað, þó einstöku
menn hcfði safnazt til feðra sinna smátt og
sniátt eins og við er að búast.
Hvernig sem vjer veltum fyrir oss öllu því ó-
lagi, samtakaskoríi og framkvæmdarleysi, sem
að stcndur í vegi ílestu því, er oss mætti horfa
ti! sannarlegra íramfara og þrifa, þá getum
vjer ekki betur sjeð en að næsta aðalorsök-
in sje sú, að oss heíir vantað og vantar enn,
innlendaframkvæmdarstjórn, óháða útlendri þjóð,
scm að ásamt aiþingi hafi fullkomin ráð yfir
voru opinbera fje, og geti svo sýnt oss með
greinilegum ástæðum, livað gjöra þarf, hvað
það muni kosta og hvað mikið fje vjer höf-
um, nú sem stendur, til að vinna með; þá væri
þess fyrst að vænta, að framkvæmdarstjórnin
og þingið kæmi sjer saman um, hvað fyrst
ætti að gjöra af hinu marga nauðsynlega;
hvernig vinnuaflið, bæði andlegt og líkatnlegt,
yrði sem bczt sameinað til gagngjörðra fram-
kvæmda, á hvern haganlcgastan hátt stofn
sá gæti eílzt og aukizt, sem allan kostn-
2