Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 109

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 109
111 Það er að vonum, að menn sje í vafa um, hvað vinna skal innanbæjar að vetrinum nú á þessum tímum, þegar verðlag á allri tóvöru annaðhvort heíir lækkað, eða staðið í stað; en ullin hefir talsvert hækkað í verði frá því sem áður var. Að tæta prjónles mun ganga næst því að gjöra ekki neitt; þó er cngin vinna svo vesöl og arðlítil, að ekki sje bctra en iðjuleysið, þvf það er orsök til margs ills. Þegar tæplega eður ekki fæst jafnmikiö fyr- ir smábandssokkana eins og ullarpundið, eins og nú við gengst árlega, þá verða ekki vinnu- lannin á sokkunum metin meira en 8 til 12 skildinga. Nú tel jeg það sæmilegt vinnu- konu verk, einkum þurfi hún að þjóna manni eöa hafa önnur hjáverk, að vinna allt að tvenn- uin sokkum um vikuna, en þær beztu kunna að koma aí þrennum, og verða þá vinnulaun- in um vikuna, þegar unnið er smáband, ná- lægt 32 skildingar að ineðaltali; og sjá allir, hve rýr og afnotalítill þessi starfi er. Sje tætt vaðmál, ætla jeg meðal vinnukonu að vinna allt að einni alin á dag annaö en vefa, og þær bcztu kunna að vinna allt aö hálfri annari alin, sje vaðmálið í meðal lagi gróft. Nú má gjöra ráð fyrir, að ein alin af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.