Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 13

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 13
15 Jjeir ná oröið svo heppnir eða óheppnir að geta gipt sig og farið að böa, þá heíir búskapur- inn ástundum gengið þeim því erviðar en öðr- um, sem þeir voru orðnir óhæfari að bjarga sjer með ólaginu gamla. Þetta segjum vjer engan veginn til að hniðra þessum mönnum, því vjer álítum það eðlilegar afleiðingar af stjórn- lcysinu og samtakaskortinum. Vjer höfum líka reynt það, að 'fá nokkurs konar vísindalega fyrirlestra í ritum og ræð- um menntaðra landa vorra; þcir liafa gefið oss dálítinn forsmekk af þjóðmegunar- og búnað- arfræði, verzlunar hyggindum og jarðyrkjuvís- indum; en hver er nú orðinn liinn verklegi árangur af öiiu þessu? íljá fæstum annar en sá, að nokkrir menn urðu bókhnýsnir lopt- kastalasmiðir. I’etta segjum vjer ekki til að vanþakka slíkum mönnum, er vildu fræða oss, því þeir eiga miklu fremur af oss þakkir skild- ar, fyrir sínar vcl meintu tilraunir, sem að sann- arlega mundu hafa komið oss að gagni, hefði það ekki verið stjórnleysinu að kenna, sem að hafði í för með sjer framkvæmdarskortinn og samtakaleysið. Vjer erum því miður hræddir um, að Iíkt þessu mundi nú fara árangurinn af flestuin al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.