Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 110
mcðal vaðmáli jafngildi optast cær ullar pund-
inu að verðliæð; og verða þá vinnulaunin á
einni vaðmáis alin hjerumbil 16 til 20 skild-
ingar; þar af á vefarinn 4 skildinga, og verða
eptir þessu vinnulaun meðal vinnukonu urn
vikuna, þegar hún tætir vaðmái, 72 skildingar
til 1 rd.; en meiri þegar hún tætir meira en
eina alin á dag. Af þessum samanburði sjest
þá, að töluvcrt er ábatameira að tæta vaðmál
en prjónles; og vil jeg þvf ráða hverjum og
einum til að tæta sem mest af vaðmáli, fyrst
til fata handa sjer og heimilinu, og þarnæst
til að geta sclt þuð öðrum út í frá; svo sein
í verzlunarstöðum og veiðiplássum við sjó og
víðar; getur það veriö næsta haganlegt fyrir
sveitabóndann, að hafa nokkuð af unninni
sveiíavöru, svo sem vaðmálum og fatnaði, til
að skipta við sjóarbóndann móti ýmsum nauð-
synjum, svo sem íiskmeti og lieiru. Allan tó
skap ætti maöur að vanda sem mest og fram-
ast kostur er á, og ekki horfa í, þó með
því inóti verði nokkru minna komið í verk, cn
annar*. Svo ætti mcnn að forðast sein mest
kaup á útlendum varningi til fatnaðar, sern
tælir augun, en reynist ávalit endingarminni
og óhollari en hinn innlendi; ætti menn í þess