Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 115

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 115
117 gjöra hið fyrra útlægt af sfnu hdmili, en byggja hinu síðara inn aptur, J>ví á hverju því heim- ili, þar sem eyðslusemi og óþrifnaður hefir náð að festa rætur, þarf varla að vænta blessun- ar drottins. Þvf er miður, að búskaparbasl margra nú á dögum virðist vera sprottið af því, að menn hirða ekki og nota ekki gáfur gjafarans eins þrifalega og sparsamlega og vera ætti; og ver margur hver ofmiklu af þeim til svalls og eyðslusemi. Það er samt ekki mitt álit, að óleyíilegt sje að njóta gæða lffsins, eður gleðja sig f hófi; en þaðmáekki ganga út yfir þau takmörk, sem efni og hag- ur hvers eins leyfir, því Bhvað sem þar er fram yfir er vont.“ 4. fað er mjög svo áríðandi, að húsbónd- inn sje stjórnsamur, reglufastur og umvöndun- arsarnur, að liann við hafi kristilegan aga á heimili sínu, eins við fuIJorðna sem börn, þeg- ar þess þarf við. Ilaldi maður þau hjú, sem temja sjer ósiðsemi, hvort heldur til orða eð- ur verka, þá ætti maður að leitast við sem fyrst að leiðrjetta þau, og ávallt með góðu; en vilji þau ekki ld/ðnast kristilegum áminn- ingum og bæta ráð sitt, þá er í sjálfu sjer rjettast, að vísa þeim burtu af heimilinu, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.