Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 49
51
tpI haldnir nú og að forngildu að skipta þann-
ig 8 Tætturn af fiski fyrir sveitavöru: einni
vætt fyrir 2 fjörðunga af snijöri, 2 vættuni
fyrir 4 fjói-ðunga af tólg, einni vætt fyrir 8 skinn
af fuiiorðnutn sauðum, 1 væít fyrir 2 ijórð-
unga af hvítri uli og 3 vættum fyrir 24 áln-
ir vaðmáls. Vjer æílum þó að Iiver þeírra
fyrir sig selji útlcndum vöru sína fyrir pen-
inga, og fari síðan fyrir þá að rænast eptir
innlendu vörunni, setn þá er næstum orðin ófá-
anleg, af því Iiún er mest megnis komin í kaup-
síaðinn, þá ætlum vjer það muni ekki verða
rniki! ábataverzlun, auk þess, sein að báðir
mega þá opt vera án nauðsynja sinna, af því
þær fást ckki. I’ar að auki þykjumst vjer
iiafa orðið þess varir, að þegar allt er látið í
kaupsfaðinn, þá gleyma inenn stunduni fyrir
glysgirnis og munaðar sakir að taka þá peu-
inga. scin þeir þyifti að kaupa fyrir þær nauð-
synjar sínar, sem ekki eru að fá nema hjá
innlenduin. Vjer viijum engan veginn letja þess,
að menn auki bæði aö vöxtum og gæðum vöru-
afla sinn til viðskipta við útlenda menn, en
menn ætti ekki samt sem áöur að misunna
sjálfnm sjer og Iönduin sínum þeirra nauðsynja.
scin báðir þurfa á að halda og hver getur veitt
4*