Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 89
ið einhvcrjir J>eir annmarkar og erviðleikar, er
útheimti jafnmikla vinnu og jafnmiklar frátaf-
ir frá öðrum vorverkum, eins og sumt er tal-
ið heíir rerið.
Það ræður nú að líkindum, að á crviðum
jörðum, og þar sem mikið er að gjöra af öllu
því, sem nú heíir verið talið, þá verður fíest—
uin húsbændum um megn, að halda svo mörg
vinnuhjú, að öllu þessu verði af lokið í tækan
tíma, eða svo snemina sem jeg hefi gjöit ráð
fyrir. En þá vil jeg ráðleggja hverjr.m þeim,
sein hefir efni eða dugnað til þess, að leigja
heldur kaupafólk til þessara starfa •— sem
optar mun auðsótt á vorum — en að hleypa
þeiin frain á sláttinn eða láta þau bíða liálf-
gjörð eða algjörð til liaustsins ; því það atti
að vera aðal-búregla hvers búandi manns, að
aí ijúka fyiir slátíinn öllum þeirn störfum, sem
á einhvern liált miða tii að flýta fyrir eða Ijetta
undir hcyverkum, því hver tími er jafndýr-
mætur fyrir sveitabóndann sem Iieyannirnar?
Og hvað er það sem færir manni jafnmikinn
arð eða arðsvon inn í búið sem heyskapur-
inn? Því er það svo áríðandi fyrir hvern og
einn, að búa sig sem bczt undir sláttinn, svo
hann vcrði því betur og kappsamlegar stund-