Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 24

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 24
26 Þegar nú þessum 40,000 ræri bætt við nú- verandi tekjur landsins, ])á ætlum vjer að með ])ví fje mætti hressa dálítið við innanlands stjórnina. Því vjer viljum ekki gjöra ráð fyr- ir, að liið árlega tiilag úr ríkissjóðnum mundi þó ekki í hið minnsta nægja til að standast allan kostnað af viðskiptum íslands og Dan- merkur framvegis. Yjer ætlum jafnvel að tals- verðu af hinu áðurnefnda fje mætti verja til nýrra stofnana og fyrirtækja landinu til fram- fara. ]*ó er það ekki ætlun vor, að vjer viljum svelta embættismennina, sem gjaldast ætti úr liinum opinbera landsssjóði. Pó vjer sjeum nú nokkuð nærsýnir og húralegir, þá erum vjer ekki gramir yfir launa-upphæö em- hættismannanna, því fæsta af þeim höfuin vjer ástæöu til að öfunda af búsældinni: en vjer erum miklu fremur gramir yfir hinu, að oss sýnist land vort ekki hafa hálf not af sumum þeirra, eins og nú stendur, og kennum vjer það fæítum þeirra persónulega, heldur því ó- hentuga sambandi, sem þeir standa í viö út- lenda stjórn og ríkissjóðinn í Danmörku. það er að vorri ætlun allt of margt, sem þeir mega ekki gjöra eða þora ekki að framkvæma, fyr en þeir hafa ítarlega ráðgast um það viö stjórn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.