Höldur - 01.01.1861, Page 24
26
Þegar nú þessum 40,000 ræri bætt við nú-
verandi tekjur landsins, ])á ætlum vjer að með
])ví fje mætti hressa dálítið við innanlands
stjórnina. Því vjer viljum ekki gjöra ráð fyr-
ir, að liið árlega tiilag úr ríkissjóðnum mundi
þó ekki í hið minnsta nægja til að standast
allan kostnað af viðskiptum íslands og Dan-
merkur framvegis. Yjer ætlum jafnvel að tals-
verðu af hinu áðurnefnda fje mætti verja til
nýrra stofnana og fyrirtækja landinu til fram-
fara. ]*ó er það ekki ætlun vor, að vjer
viljum svelta embættismennina, sem gjaldast
ætti úr liinum opinbera landsssjóði. Pó vjer
sjeum nú nokkuð nærsýnir og húralegir, þá
erum vjer ekki gramir yfir launa-upphæö em-
hættismannanna, því fæsta af þeim höfuin vjer
ástæöu til að öfunda af búsældinni: en vjer
erum miklu fremur gramir yfir hinu, að oss
sýnist land vort ekki hafa hálf not af sumum
þeirra, eins og nú stendur, og kennum vjer
það fæítum þeirra persónulega, heldur því ó-
hentuga sambandi, sem þeir standa í viö út-
lenda stjórn og ríkissjóðinn í Danmörku. það
er að vorri ætlun allt of margt, sem þeir mega
ekki gjöra eða þora ekki að framkvæma, fyr
en þeir hafa ítarlega ráðgast um það viö stjórn-