Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 102

Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 102
104 skal hlaða því í lanir eða fúlgur, sem bezt eru settar sunnan undir húsaveggi, hvar vind- ur og þerrir nær á þær, skal svo byrgja þær að ofan með toríi. Með þessum hætti má verka heyið, ef þurrkur gefst, og eins getur það að góðum notum oröiö að vetrinum, þó þurrkurinn bregðist. Hið fyrsta og helzta haustskylduverk hvers búandi manns eru fjallskilin ejitir því sem lög og landsvenja stendur til í hveiju hjer- aði. Fjall'kil fram fara venjulegasí um og ept- ir sláttar lok; þó ber við, að göngur eru dregn- ar um vikutíma apíur á haustið þegar vrl viðrar, og tel jeg það sem optast óráðlegt, því svo getur að borið, aðþó bezta tfð sje allt fram undir Mikaelsmessu, þá spillist .veðurfar opt stór- kostlega urn það leyti, sem bæði getur gjört öll fjallskil hálfu erviðari, og einnig valdið því, aö margt fje farist forgörðum á afrjettum og víðar; hefir þetta ekki ósjaldan borið við, en þótt göngur hafi ekki vcrið færðar. f*á ætíi hver bóndi ávallt að leggja til fjallskilanna hinn duglegasta vinnumann sinn, eða sem væri því verki bezt vaxinn af hjúum hans; er það háskalegur ósiður, sem snma því miður henrl- ir, að leggja til gangnanna ónyfjeinga, scmlít-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Höldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höldur
https://timarit.is/publication/87

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.