Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 94
96
því annars blæs heyið síður og verður þann-
ig þyngra í fiutningi en seinna til að þorna.
4. far sem sro hagar til, að ekki þarfað
binda heyið vott af enginu, læt jeg jafnan
raka siægjuna f fiekki, og það jafnvel eins þó
á túni sje; flekkina læt jeg síðan rifja nokk-
uð stærra en vanaiega, og það eins þó þerri-
laust sje. Með þessurn hætti þornar jörðin
niilli hinna stóru rifgarða, þó ekki konii nema
lítill þurrkhæsingur, enda læt jeg þá jafnan
snúa görðunum, svo jörðin þorni undir þeirn,
verður hevið þannig mikið fyrri í þurrkinn,
heldur en í dríli eða fiekkjum sem fiatir liggja;
enda hefir það viijað tii, að jeg hcíl hrakið
vatn úr heyi með þessum hætti í langsömum
þurrkdeyfum, þegar enginn annar í kringum
mig hefir hugsað til að róta við heyi. Gangi
langsöra votviðri, stækka jeg garðana, og læt
iðuglega róta við þeim, þvf hvort sern hey
liggur í flekkjum eða dríli skemmist það síð-
ur, sje því rótað annað veifið.
Hcyverkunin er eitt hi'ð markverðasta at-
riði heyskaparins og mest áríðandi; er betri
einn hestur af velverkuðu heyi en tveir af
síðslægju, eða því heyi sem er hrakið og iila
vcrkað. því er iniður, að allt of fáir gefa