Höldur - 01.01.1861, Blaðsíða 93
95
láta þá alla vinna að því, sem annars ganga
að heyverkum á heimilinu.
2. Sje engi slitrótt eða í smáblettum og
geirum innan uin bithaga, eins og víða á sjer
stað, er bezt að raka jafnan í föng, neina því
betri þerrir sjáist fyrir, svo alit verði hirt ept-
ir hendinni, og bimla síðan sem fyrstheimað
heystæði eður á annan einlægan og góðan þerri-
völl. Þetta flytir svo injög fyrir, þegar ]>err-
ir keinur og getur maður með þessum hætti
þurrkað og liirt hálfu meira hey, heidur en
þegar það er á víð og dreif úli um engið;
auk þess sem heyverkunin verður að mun betri
og vissari.
5. Á öliu votengi er sjálfsagt að raka í
föng og binda heim á þerrivöll svo fljótt sem
vcrður. Sje engi leirrunnið eða ieirkeidur inn-
an um það, þarf að hafa mikia varúð við slátt
og rakstur, að heyið ekki íroðist nema sein
minnst ofan í leirinn, því leirinn spiiiir hey-
verkuninni, og er næsta óhoilur skepnum þeim
er fóðrast eiga af heyinu; þá er það varúð-
arvert þegar rakað er, að setja föngin ekki
mjög þjett, og að kasta þeim ekki hart niö-
ur, sje vott undir, cins og mörgum hættir tii,