Gangleri - 01.12.1870, Page 9

Gangleri - 01.12.1870, Page 9
9 legast finnst oss að framkvæmdin komi frá þeim sjálf- um, þar þeir mundu hafa inestan arð af því ef það kæmist á, að ull vor yrði unnin al oss sjálfum. En til þess að svo verði, hljóta menn að útvega sjer hæfilegar vinnuvjelar, er samsvari þörf vorri. Vjer viljum t. d. benda á prjónavjel þá, er skýrt er íráíNf. nr. 14-15 þ. á. og ekki kostar meir en 100 — 120 rd.; hfin er sögð mjög einföld, og auðvelt að læra að stjórna henni, en vinnur þó á við 12—15 menn. Það er því varla eiunarmál, að vjel þessi væri bændum hjer liinn þarfasti gripur, og svo mundi vera um fleiri þess kon- ar vjelar, svo sem spunavjel, kemhuvjel og vefnaðar- vjel. Til þess að komast yíir vjelar þessar hefir oss dottið f hug, að hentugast væri, að hinir efnuð- ustu bændur í hverjum hrepp, eða þá hreppurinn í heild sinni, gengu í fjelag til að útvega sjer þær; mundi þá vera ráðlegast að útvega sjer fyrst upplýs- ingar um það, hverjar af hinurn nýustu ullarvinnuvjelum, mundu vera kostnaðarminnstar og hagkvæmastar fyr- ir oss. Ellegar þá að nokkrir hreppar legðu sam- an, svo sem úr einni sýslu, og sendu efnilegan mann til útlanda, til að afla sjer þekkingar á ullarvinnuvjel- um og allri ullarvinnu, hvort heldur væri með höndum gjörð eða vjelum; og það álítum vjer nú mannalegast af oss. Þegar menn þessir hefðu svo öðlast hina nauð- synlegustu þekkingu á þessu hvorutveggju, skyldu þeir koma heira aptur, og kenna bændum að vinna ull sína á hagfelldan og arðsaman hátt, hvort heldur væri með svo að segja eintómum höndum, eins og verið hefir, eða með cinföldum vinnuvjeluin, svo sem þeiiu, sem hjer

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.