Gangleri - 01.12.1870, Page 13

Gangleri - 01.12.1870, Page 13
13 þaö ekki, og viljnm færa rök fyrir; mest er umvaröandi, aö bændur hafi vilja ogáhugaogeindregin s a m t ö k, með því má miklu meir til vegar koma, en þó fje sje til, ef viljan vantar. Þótt vjer sjeum því ekki fullkunnugir, þá ætlum vjer samt, að hinar 4 vinnuvjelar, er vjer höfuin nefnt lijcr að framan, ekki mundu kosta meir enn hjer um bil 400 rd.; og það álítum vjer hægt fyrir hvertí meðallagi efn- að sveitarfjelag að skjóta svo miklu fje saman, svo það gæti eignast þær og síðan látið vinna ull sína f sam- einingu; menn gætu þá hagað fyrirkomulagi á því, ept- ir því sem mönnum þækti bezt haga, hvort heldur að verkfæri þessi væri sett á eirrn stað í sveitinni eða þeim væri skipt niður á hin beztu heimili, svo að á einu væri spuna-og kembuvjelin, á öðru prjónavjel og á hinu þriðja voðarvjelin; gætu þær líka á þenna hátt unnið 1 sameiningu. Og þar að auki höfum vjer nokkra bændur svo efnaða, að þeir gætu einsamlir staðizt kostnað þann að útvega sjer vjelar þessar, eða þá sumar af þeim; eða mundi ekki máske eins arðsamt fyrir þann bónda, er á 5—8 jarðir, og kaupir allt að því eina á ári, að leggja gróða sinn í þess konar fyrirtæki, eins og að leggja hann í hvert vesældarkotið á fætur öðru, og það lítur svo út eins og hann með því mundi gjöra sjálfum sjer og ætt- jörðu sinni meira gagn og sóma, en með hinu. Að vjer nú ekki töluin um hvað kaupmönnum vorum væri liægt að stofna þvílíkar verksmiðjur, að öllurn líkum sjálfum sjer og öðrum til hagnaðar. Enn virðist nokkuð mjög eðlilegt og betur samboðið landsháttum vorum og at- vinnuvegum, að unglingar þeir, er vilja nema einhverja handiðn, eða á annan hátt frama sig, sneru sjer að því

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.