Gangleri - 01.12.1870, Page 15

Gangleri - 01.12.1870, Page 15
15 legast v£pri, þ5 viljum vjer þ<5 fullyröa, aö þannig lag- aftur ba>r, sem vjer slýrum lijer írí, er í marga staði fullkomnaii en ilesfir sveitabair sem vjer þekkjuin til, og kostnaönrmiimi að jöfnu Iiúsrúmi. l’að er líka eink- ar þægilegf við liúsatilliögun þes'a, að allir ba-ir, hvort Iieldur þeir eru >ta*iri eða iniiini en lijer rrrftir un, geta aö mestu leyti oröið liafftir eins að öllu luisa fyiii komu- lagi. Vjer a’tlumst til aö baT sú sem lijer er sýndir. sje nieðalbær á stauð, svo sem á tuttugu liundraða jöið, setn bcii eða framfleyti 12—1(> manns. í*að er þegar orftin venja nú á seinni tímum, aft liafa fjús og fjóshlöður áfast við bajarliúsin, og álítum vjer það ekki skaftlegt með góðu fyrirkomjlagi og þriflegri umgengni. Það er líka mjög svo þægilegt á vetrardag, að innangengt sje í fjósið þá hríðar eru, og fannkingi niik- ið allt í kring um bæinn, eins og allvíða á sjer staft bjer á Norðurlandi; en þessi innangengu fjós ætti að eins að nota á vetruin, cn á sumrin sjeu kýr hafftar í útiljós- um. og má hæglega hafa til þess kinda- efta hesthús. liins og lijer mun síftar sýnt veiða, ætlumst vjer til að bær sá, er hjer raðir um, sjc jafnfiaint viðunum gjiiiður úr grjóti og jaiftvegi, jafnvel þótt vjer álítuin timburhúsabyggiiigarnar í flesta staði æskilegri, og þeg- ar á allt er litið engu kostnaðarmeiri, sem mest liggur í endingu þciira; en sökum efnaskorts hjá sveitabændum vorum, álítum vjer árangurslaust að hvetja þá til þeiira bygginga, því að í bráð veiða þær talsvert tilíjnnanlegri; þó viiðist mjög nauðsynlegt á útkjálkum laiidsins, cfta þar sem mjög er rakasamt, að byggja timbuibæi, sökum fúa sem svo hraparlega eyðileggur alla viði í torf- bæjunum; en til þess að kotna sem mest í veg fyrir

x

Gangleri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.