Gangleri - 01.12.1870, Qupperneq 16

Gangleri - 01.12.1870, Qupperneq 16
16 þvílíka eyöileggingu, sein raki og fúi Iiafa í för meö sjer, viljum vjer benda á nokkur atriði mjög nauðsyn- leg. Fyrst er aö velja bæjarstæði, og ríöur mikiö á að það sje heldur á hæð, og á vel þurru þar sem eng- in vætusamdráftur nær til, hvorki úr lækjum eða mýrum; ekki mega heldur vera lægðir eða slakkar ofan til við bæinn, sem snjóvatn geti stöðvast í. Þegar bæjarstæðið er fengið, fara menn að Iilaða grundvöllinn, og þarf þess vel að gæta, að harður og sljettur botn sje undir honum. I>ví næst hlaða menn veggina; sje vel-lagað grjót að fá, álítum vjer nærii sarini, að ldaða úr því ásamt vel- þurru, þunnu og rótgóðu torfi 2—3 álnir frá grund- velli, og þarf mjög fast að troða upp í veggina á þeim parti. Síðan hlaði menn úr strengjum, sem bezt væri að hafa hálfdeiga, einkum cf að veggirnir mættu standu 1 — 2 missiri, áður en ofanyíir væri gjört, sem væri æskilegt, svo þeir þornuðu vel og sigu til fulls, því að þá standa veggirnir miklu betur; viðirnir varð- veitast lengur fyrir fúa, og húsin snarast síður; auk þess geyma þau hluti miklu betur fyrir raka og fúa, og enda eru byggingarnar með því móti síður tilfinnanlegar hvað kestnað snertir. Óþarft virðist að draga veggi meira að sjer en sem svari 2 þumlungum á hverri alin, eða 6 þumlungum á þriggja álna háum vegg, og sjeu 4 þuml- ungar dregnir að utan en 2 innan. Ekki má binda torfvegginn minna en svo, að hann sje þvcrbundinn með fets breiðum streng á hverjum þriggja feta löngum kafla við hvert lag, sem verður hið sama sem hann sje sí- tyrfður um þvert með strengjum við þriðja hvert lag; ekki má troða moldina milli laganna meira en svo, að hún

x

Gangleri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.