Gangleri - 01.12.1870, Síða 17

Gangleri - 01.12.1870, Síða 17
17 sje jafn þjett hleðslunni. Nákvæmlega þarf að gæta þess, að hósagrindur sjeu lausar við veggina, en þó sjeu veggjaglennur sem minnstar; nauðsynlegt er að bika þá hlið hósgrinda sem snýr að veggjum, og sama er um sóð eða reisifjöl á stofu eða baðstofu, en þar sem raft- ur er, er ómissandi að brenna hann lítið eitt á neðri enda, einkum íiggi hann á vegg; þak á bæi þarf og að vanda, og væri vel, ef kostur er á, að Ieggja tróð eða hrís á milli þess og viðanna, þrjó þök þurfa á bæi, fyrst tvö torfþök, þunn og vel þur, en hið yzta eða þriðja þak sje snidduþak ór nýum hnausum; milding sje sem minnst á milli þakanna. Þegar búið er að sniddu- þekja, sje þegar borinn á þakið ótbleittur áburður, sem sje svo þykkur að hann að eins tolli á, en ekki brenni undan sjer, til þess að þakið geti sem allra fyrst gróið.

x

Gangleri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.