Gangleri - 01.12.1870, Side 45

Gangleri - 01.12.1870, Side 45
45 þar meS 173,000 fanga, <5grynni herbúnaSar og talsverbu af peningum; eigi var þá skothríbin á Parísarborg byrjub en átti ab byrja í fyrstu viku ndvember mánabar. Englemí- ingar hafa árangurslaust leitab um sættir. Sömuleibis hafbi brábabyrgba- (»þjób“) stjdrnin leitab uin sættir vib Prússa, en vildi á eptir eigi ganga ab kostum þeim, er Bismark getti þeim. ítalir hafa nú tekib Rdmaborg, og þar meb er á enda hib veraldlega vald páfans. Ab iians hobi höfbu hermenn hans sýnt litla vörn. Victor konungur býbur honum sóma- bob, og þab meb, ab hann siti kyrr í Róm, sem nú á ab verba höfubborg Italíu, og ab líkindum absetursstabur konungs. Englendingar höfbu komib sjer upp afar miklu segl- og tum-skipi, er svo var rammgjört, og hættulegt í orustu, ab mælt er, ab þab hefbi gefab mætt öllum hinum flota þeirra í einu. Skip þetta, sem hjet „Captain“, fórst f vebri fyrir vesturströnd Spánar ; enda var þab álitib eigi gott f sjó ab Ieggja. Meb skipinu fórst nálægt 500 manns. Ríkisþing Dana átti ab koma saman 1, október í haust; en af málum vorum þar hefir þab eina frjetzt, ab lög- stjórnarrábherrann (sá er hefir Islands mál á höndum), etats- ráb Krieger hafi samib, og lagt fyrir ríkisþingib, nýtt „frumvarp til laga um hina stjdrnarlegu stöbu Islands í ríkinu“; en um afdrif þess þar hefir enn ekkert frjetzt. I frumvarpi þessu sem lesa má meb athugasemdum í 23. ári þjóbólfs nr. 1—2 eru oss ætlab 30,000 rd. fast tillag úr rfkissjóbi, og 20,000 aukatillag, er ab 10 árum libnum skal minnka um 1,000 rd. á ári. Vjer munum færa lesendum vorum frumvarpib í heild sinni í næsta ári rits vors, og sýna fram á mismuninn á því og hinu eldra frumvarpi stjórnarinnar um sama efni, og vara- uppástungu alþingis 1869.

x

Gangleri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gangleri
https://timarit.is/publication/92

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.