Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 7

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 7
7 og fjallaefnin og brýzt út um eldfjöllin, eða jarósprúngur, þar sem engin eldfjðll eru. Á Reykjanesi til að mynda eru engin sjáanleg fjöll, sem eldi hafi gosið, en þó hafa þar komið fram stórefiis hraun og ógurlegar umbiltíngar orðið, stundum upp úr sjónum í manna minnum, og fyrir manna minni á landi uppi. Hafnarfjarðarliraun er runnið út úr einhverri slíkri jarðsprúngu eða þá úr krínglóttum gýg, sem er í miðju hrauninu, en nú er moldu fyltur inuan, og hefir vegur legið þar yfir. — Eldfjöllin era sum strýtumyuduð, og eru þau fieiri; en sum eru aflángir fjallhryggir og opt eru þá á þeim fieiri gýgir; svo er Hekla. I.ángtiest enna strýtumynduðu fjalla og jökla eru slokknaðir eldgýgir. það hafa menn fyrir satt, að um og eptir landnámatíð hafi færri eldgos verið en síðar, hvernig sem áður helir verið; um eldgosa tölu vísum vér til annála. Samt hafa eldgos orðið á landi hér þegar í upphafi byggíngar þess, og er ekki að sjá að menn hafi furðaö sig mjög á þeirri náttúrusjón (þó það raunar ekki verði séð á orðum sagnanna); þaunig segir um Hrafn hafnarlyldl, að «hann vissi fyrir elds uppkvomu* (á Síðu, Landn. 269); annað dæmi er þegar Jmrrárhraun brann ár 1000 (Kristuisaga kap. 11); þriðja dæmi er þegar Borgarhraun brann (Landn. 78). Fornmenn fundu strax nafnið og kölluðu «hraun», sem mörg forn örnefni byrja á Á milli eldfjalla íslands og Ítalíu er sífelt samræmi og eiginlega sífeld eldgos öðru hvoru úr báðum löndum; hafa menn því haldið að samgánga muni vera undir jörðunni þar á niilli. það sem upp úr eldfjöllunum kemur, er annað hvort efni innanað úr jörðunni, sem menn aldrei fá að þekkja fyrr en það er orðið að hrauui, eða þá það eru fjöllin sjálf sem bráðna og soðna og verða að hrauni. í eldgosum geysist gufan mörg þúsund feta í lopt upp og breiðist út að ofan- verðu í breiðfeldan reykjarmökk, en í sjálfri eldbrælunni geysa stormvindar upp úr eldgýgnum með öskrandi hvini og störeflis björg leika á lopti í logunum, sem sýnast rauðir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.