Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 23

Gefn - 01.01.1874, Blaðsíða 23
23 er ekki ætíð undir því komið, að jurtir hjálpi til að mynda jarðveginn, pví þær vaxa sumar á mjög þurrum stöðum. Eptir því hvar jurtirnar vaxa, kalla menn þær fjörujurtir, sæjurtir, mýrarjurtir, fjallajurtir, engjajurtir, túnajurtir o. s. fr., og má sjá af þessum orðum, í hversu margvíslegum jarðvegi jurtirnar geti þróast. Jafnvel á berum klettum setjast mosar og geitskór, en þeir þurfa víst ætíð mold, og þegar menn rífa eða skafa þetta af, þá munu menn ætíð finna moldardupt, hversu lítið sem það er; það er það meðal, sem rót jurtarinnar fær nærínguna úr, en hitt, sem ávantar, fær hún úr ioptinu sem um hana leikur. Loptslagið hefir en mestu áhrif á jurtagróðann, sömu- leiðis hnattstaðau. Til loptslagsins heyrir veðrátt öll, stormar og logn, þurkur og regn. Af því Island er umleikið af hafi, þá eru allstaðar við strendur þess hafviðri, og þar er eyjalopt, sem menn kalla (Inselklima); það er í því innifalið, að hafið mildar vetrarkuldann, en dregur úr sumarhitanum; þetta er gott fyrir sæjurtirnar, þáng og þara, en landjurtir verða við það smávaxnari. Uppi í landinu gætir hafviðranna síður, þar ermeiri munur á vetrarkulda og sumarhita; samt er aldrei svo kalt hjá oss á veturna, að jurtafræin deyi og missi vaxtareðli sitt, heldur geymir snjórinn þau þángað til vorsólin vekur þau. Huattstaðan veldur því, að vetur eru lángir, en sumur stutt; þetta veldur því aptur, að einúngis þær jurtir geta þroskast hjá oss, sem þurfa stuttan tíma til vaxtarins, eða þá þær verða smávaxnari en þar sem þær hafa nógu lángan tíma til að þróast. Tíðir og sterkir stormar, sem flytja með sér saltryk af sjónum, segja menn að hamli skógargróðanum, en ekki vitum vér hvað satt er í því; aðrar jurtir vaxa samt, þó þetta gángi eins yfir þær; vér höfum að framan minnst á kólnan fleiri enna norðlægu landa, en vér höfum hvergi tekið eptir, að menn hafi kennt þessu um annarstaðar en hjá oss. Ejallajurtir eru raunar smávaxnar, en þær eru næsta litfagrar og margar ilmsætar; gróðraraflið er í þeim á minna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.