Gefn - 01.01.1874, Page 50

Gefn - 01.01.1874, Page 50
50 Flokkunum D og E skipta sumir eptir tannfiögum (Radulae) áhöfðinu. — F. Höfuðfa'tíngar (Cephakqjoda): fæturnir á höfðinu í kríng um inunuinn; lifa í sjó og anda með tálknum; sumir hafa kuðúng eða skel, sumir brjóskkendar flögur limunum til stuðníngs; breyta litum og sýnast bláir, rauðir, gulir eða brúnir. feir hafa stór augu og greinileg heyrnartól. Sumir verða feykilega stórvaxnir (armur eða fótur af einu slíku dýri, sem náðist við Elínarey, vav 25 feta lángur), og stundum hafa fjarska stór dýr af þessuni flokki rekið upp hjá oss (1639 og 1790 '). í suðurlöndum eru sumar tegundir hafðar til matar, en annars hvervetna fyrir beitu. pau skiptast í tvítálkna og fertálkna; hinii fyrnefndu hafa poka í sér, sem fylltur er dökkum safá, er þéir gefa frá sér þegar þeir verða hræddir, og dökknar sjórinn af honum; af því eru þeir kallaðir »kolkrabbar«, sem er sama sem »smokkfiskur«, en það nafn er dregið af' enu öðru eðli og útliti dýra þessara. Tvítálknarnir (Di- branchiatá) hafa arma (fætur) með sogflögum, og skiptast í tíarmaða (Decapoda) og áttarmaða (Odopoda). Til enna tíörmuðu heyrir sá smokkfiskur, sem algengastur er hjá oss (Ommastrephes). 7. Hryggdýr (Vertebrata) eru tvíhliðuð og hafa brein og beinagrind, sem er búin holdi og felur taugar og iður; rautt blóð og fullkomin skilníngarvit. I. Fiskar (Pisces); flestir hreistraðir, kalt blóð, anda í sjó eða vatni með tálknum; flestir leggja eggjum (gjóta hrognum), sumir eiga lifandi únga. A. Brjóskfiskar (Selachii) haf'a brjósk í beina stað og opt hrufótta húð (skráp). — 1. Hákettir (Holocephali): munnurinn neðan á skoltinum, með 4 beinflögum hið efra en 2 hið neðra, í tauna stað; sporðlaus hali: geirnyt eða hafmús [háfmús, hámús] (Ghi- maera). — 2. [>verkjaptar (Plagiostomi): munnurinn *) þeim er lýst á sinn hátt af' Birni á Skarðsá og Eggert Olafssyni.

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.