Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 26
Grafletrin á legsteinunum í Skálholti. 1. Á steini Hannesar biskups. Hjer hvíla | mikil merkishjón | Dr. Hannes Finnsson | biskup Skálholtsstiptis | og | Þórunn Ólafsdóttir | fædd | Stephensen | á- samt | ungum öðrum syni þeirra | Ólafi | Hannes fæddist VIII Maji MDCCXXXIX | Dó IV August MDCCXCVI | Þórunn fædd- ist VI Junii MDCCLXIV | Dó VII Febrúari MDCCLXXXIV | Hann var: | lærðra ljós, íslands unan, allra góðra sómi | því mun og angráðt-ísaland | lengi spyrja að líka hans, en lengur þreyja | Hún var: | honum samvalin að hverri dyggð | og atgjörvi öllu | jöfn að ástsæld og eptirsýnd | Báðum lík ekkjufrú | biskups Hannesar | Valgerður Jónsdóttir | vífa prýði | vonar að hvíla hjer við hans síðu | undir þessum úthöggna steini | sem hún þeirra setti moldum | Svolátandi grafletur setti MDCCC | Magnús Step- hensen. 2. Á steini Þórðar bislcups (er í 2 dálkum nema 2 efstu línur). Sub hoc marmore conduntur cineres | conjugum nobiliss- imorum | (1. dálkur:) viri summe venera | bilis ampiissimi | mag. Theodori Thorlacij | qvondam episcopi | Schalholtensis vi | gilant- issimi qvi | natus Ao 1636 in | sula potitus Ao 1672 tori soci | am duxit Ao 1674 | placide in domino | obdormivit Ao 1697 d. 16. martij | Ao ætatis 61 offi | cii 25 Conjugii 23 | Beati mortui in | domino apoc. 14. 13. | (2. dálkur:) Matronæ orna | tissimæ cunctisq | sexus sui virtuti | bus cumulatissimæ | Gudridæ Gislaviæ | qvæ nata Ao 1651 | Conjugali toro | illata Ao 1674 cæ | lo deniq post ex | actos in virgin | itate 23 conjugio | 23 viduitate an | nos10 feliciter recepta est anno 1707 ætatis 56 | Ecce venio cito | apoc. 22. v. 20. 3. Á steini Jóns biskups Vidalins. Viro nobilissirao | summe venerando | et doctissimo | Mag

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.