Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 42
42 og löngum hala. BiJiu í milli hringanna eru fylt upp með sam- kynja fjórblöðuðum rósum. Dúkur þessi var áður hafður fyrir altarisklæði f kirkjunni á Höfðabrekku og mun vera kominn til safnsins 1881. Hann er mjög vel gerður og lítið slitinn til þess að gera. Myndirnar og rósirnar eru með býzönsku lagi, ogdúkurinn gæti fyrir þá sök ver- ið æfagamall (sbr. Worsaae, Nord. Oldsager. Kh. 1859 nr. 545), en mun varla vera eldri én frá fyrri hluta 16. aldar, að því er ráða má af letrinu og stafsetningunni á vísunni; þessi still hélzt hér ómengaður miklu lengur en annarsstaðar. Að likindum hef- ir þessi dúkur ekki upphaflega verið altarisklæði, heldur miklu fremur veggtjald í stofu eða eitthvað þesskonar.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.