Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Side 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Side 42
42 og löngum hala. BiJiu í milli hringanna eru fylt upp með sam- kynja fjórblöðuðum rósum. Dúkur þessi var áður hafður fyrir altarisklæði f kirkjunni á Höfðabrekku og mun vera kominn til safnsins 1881. Hann er mjög vel gerður og lítið slitinn til þess að gera. Myndirnar og rósirnar eru með býzönsku lagi, ogdúkurinn gæti fyrir þá sök ver- ið æfagamall (sbr. Worsaae, Nord. Oldsager. Kh. 1859 nr. 545), en mun varla vera eldri én frá fyrri hluta 16. aldar, að því er ráða má af letrinu og stafsetningunni á vísunni; þessi still hélzt hér ómengaður miklu lengur en annarsstaðar. Að likindum hef- ir þessi dúkur ekki upphaflega verið altarisklæði, heldur miklu fremur veggtjald í stofu eða eitthvað þesskonar.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.