Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Qupperneq 28

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Qupperneq 28
28 Grafletrin á legsteinunum í Bræðratungu. 1. Á steini Hákonar Gíslasonar. Her hviler under | sá ættgöfugi—og gudhrædde | hofdings- raann Hakon | Gislason hvor edvar syslumadur | Rangvellinga hvorn Gud bort | kallade a 39. are hans aldurs | than 28. sept- embris 1652 | [Nú kemur skjöldur, sem tveir englar(?) halda á lofti, og stendur efst á honum H G. HM. en neðar stærri stafir, bundnir, HG MD. — Fyrir neðan skjöldinn er:] Hans dygdarika ektakvinna sú gofuga hofdings matrona Helga Magnusdottir let þen | an liikstein utflitia hvor sidar i Jesu Chri | sto sætlega sofnade þann 2. no | vembris 1677 a 54 are sins aldurs biidandé hier a | samt sinum ektamanne | og undan- fornum bornum | gledelegrar upprisu. | 2. Á steini Jarþrúðar Hákonardóttur. D. 0. M. S. | Her under hviler gudhrædd ættgofug og | dygdug hofdingskvinna Jarþrudur | Hakonardotter hveria drott- inn i H. | ektaskap leisti fra þremur lifsfostrum en | med þvi fiorda i himneska dird innleiddi far | sallega a sinu 35 aldurs are. þann 3. maij 1686 ad | kvöddum sinum epterlatnum sorg- ande ekta | manne Magnuse Sigurdssine og odru þeirra folke tal- ande þessum ordum sidast: Fader i þinar hendur fel eg minn anda. Luc. 23. Mat. 31. [Nú kemur lítill skjöldur, er tveir englar halda. Þar á er: Jarþrudur | Hakonar | dotter. Þá er aftur fyrir neðan]: En eg trui þad þo ad eg mune | fa ad sia godsemd drottens a iord | litande manna Mat 27 | Meritus Mæstiss. | Grafletur á legsteini Gríms prests Jónssonar á Húsafelli, eptir skýrslu lectors Þórhalls Bjarnarsonar. EPITAPHIUM VIRI HONORA TI ET PII DnI GRIMI JONAE QUI SUAE PEREGRINA TIONIS AnO LXXIII OFFICII VERO XXX

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.