Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Page 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1894, Page 43
Skýrsla. I. Ársfundur fjelagsins. Á ársdegi fjelagsins 2. ág. 1894 var ársfundur þess haldinn. Formaður gat um að í Árbók fjelagsins kæmu nú skýrslur um rannsóknir Brynjólfs Jónssonar í fyrra sumar; nú væri Brynjólf- ur á ferð fyrir fjelagið norður i Húnavatnssýslu að rannsaka sögnstaði þar og spyrja upp forgripi. Minnst var á tölu fjelags- manna og lagður fram endurskoðaður reikningur fjelagsins fyrir 1893 og þess getið, að töluvert hefði greiðst af útistandandi tillög- um; væri það bæði að þakka góðum vilja margra fjeiagsmanna og sjerstaklega fjehirði fjelagsins. Varaformaður fjelagsins, hjelt fyrirlestur um myndir af nokkrum forngripum, er nú fylgja Ár- bók fjelagsins. II. Reikningur fjelagsins 1893. Tekjur: 1. j í sjóði frá f. á................................kr. 172,22 2. Tillög og andvirði selda árbóka (fskj. 1) . . . — 373,00 3. Styrkur úr landssjóði 1893 ......................— 300,00 4. Styrkur úr landssjóði, samkv. fjáraukalögum fyrir 1890—91 — 600,00 5. Vextir í sparisjóði til 31/i* 1893 — 3,48 Kr. 1448,70 Gjöld: 1. Kostnaður við Árbókina 1893, undirbúningur til prentunar, prentun, útsending (fskj. 2—4) . . kr. 485,00 2. Greitt ekkju Sigurðar heitins Vigfússonar fyrir rit- gjörð i Árbók 1888/9* (fskj. 5).................— 40,00 Flyt: kr. 525,00 6* »

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.