Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1904, Page 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1904, Page 30
3° 5054. Kvennhempa úr klæði; austan úr Landeyjum. 5055. Gamalt skatthol, íslenzkt. 5056. Prédikunarstóll gamall, frá Hraungerðiskirkju. 5057. Kvennpeysa prjónuð. 5058—<59. Hurðarlamir og Skráarlauf. Frá Skálholtskirkju. V060. Skorinn kistill. Vestan af landi. 5061. Eyrnahringir úr gulli, með verki. 5062. Danskur silfurpeningur frá 1730. 5063—64. Tvær gamlar fjalir með skurðverki. 5065. Skorinn kistill. Austan úr Arnessýslu. 5066. Litill kassi, skorinn og málaður; úr eigu síra Þorsteins Helga- sonar í Reyknolti. 5067. Postulínskanna með silfurloki; úr eigu síra Stefáns Ólafsson- ar á Vallanesi. 5068. Skápur, skorinn, frá árinu 1696. Úr Dalasýslu. 5069. [Hr. Sigurður Vigfússon í Stóra-Botni]: Kúluhringur úr beizli. 5070. [Sami]: Smáhringja úr kopar, með járnþorni. 5071. [Sami]: Brot af rafbólu. 5072. [Hr. Jón Guðmundsson í Ljárskógum]: döggskór úr bronsi brotinn, fundinn inni á högum í Ljárskógum. 5073. [Asgeir bóndi Sigurðsson á Reykjum í Lundarreykjadal]: gamall koparhnappur. 3074. [Sami]: Kúla af gamalli beizlisstöng, fundin í kálgarði á Reykjum. 3075. [Sami]: Krókur af hempupari, úr kopar. 5076. [Cand. mag. Bogi Th. Melsted i Kaupmannahöfn]: Gömul húfa úr eign Boga Benediktssonar á Staðarfelli. 5077—78. [Héraðslæknir Bjarni Jensson]: Tennur úr manni og gómbein; úr Granagili hjá Búlandi í Skaftártungu. [Hr. Guðjón Jónsson á Bjólu-hjáleigu]: Lítill peningur enskur. 5079.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.