Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 19
Í9 mestu leitt hann hjá mér, en vegna ófróðra lesenda, er kvnnu að leggja meira upp úr þesBU en vert er, verð eg að taka hann til nánari athugunar. Höf. finnur meðal annars að því, að eg taki sum8taðar ekki tillit til raunverulegs aldurs skjalanna þ. e. hvenær afskriptirnar hafi verið gerðar. Já, það er satt, af þeirri einföldu ástæðu, að það var ekki vinnandi vegur i jafnmörgum tilvitnunum, að gera einnig grein fyrir frá hverjum tíma afskript bréfanna væri, enda hefði sú upptalning haft sárlitla þýðingu í flestum atriðum fyr- ir niðurstöðu rannsóknarinnar. Hvort t. d skjal frá 13. og 14. öld sé nú að eins til í afskript frá 15. eða 16. öld skiptir ekki miklu, þvl að sú afskript er að minnsta kosti alveg eins rétthá eins og frumskjal frá þessum síðari öldum. Auk þess hef eg mjög víða, þar sem mér þótti það nokkru máli skipta, getið þess að skjalíð væri frumskjal, Bérstaklega á skinni, en að eg færi að eltast við aldur afskriptanna í fle8tum eða öllum tilvitnunum getur höf. ekki ætlazt til í jafn- stuttri ritgerð. Hann hefur ekki sjálfur gert það í hinni löngu rit- gerð sinni, og hefði honum þó átt að vera hægra um vik. Þessi athugasemd hans er því alveg út í bláinn og ástæðulaus *). Höf. þykist vera ánægður yfir þvi, að eg viðurkenni réttmæti nafnmyndanna, Holtar, Nesjar o. s. frv. Það er eins og hann hafi orðið fyrstur manna til að telja myndir þessar réttmætar, en svo er ekki. Eg veit ekki betur en Jón rektor Þorkelsson hafi einna fyrst- ur tekið það skýrt fram, að myndir þessar ættu fullan rétt á sér i málinu, enda mun höf. vera kunnugt um, að þær koma fyrir í Nor- egskonungasögum t. d. Holtar, Torgar o. s. frv., og er þá alls ekki undarlegt, þótt eg færi ekki að amast við þeim. En í sambandi við þessi nöfn vil eg minnast á undarlega firru hjá höf. út af athuga- 1) Til þess að sýna höf. fram á, að ekki er ávallt að treysta frumritnm, enda þótt á skinni séu, fremur en miklu yngri afskriptum, Bkal eg að einB nefna eitt glöggt dæmi. í frumriti á skinni frá 1504 (Fbrs. VII, 742—746) er nefnd jörðin Arnar- skarð (í Stafholtstungum), en i nær 100 árum yngri pappirsafskript (frá 1601) af gömlum Stafholtskirkjumáldaga frá c. 1140 (Fbrs. I, 180) stendur Jafnaskarð, þvi að enginn vafi er á, að þetta er eitt og hið sama örnefni, enda heitir jörðin nú Jafnaskarð. En höf. (F. J.), sem metur svo litils allar afskriptir gagnvart frumritum, hefði ekki verið lengi að dæma Jafnaskarð afbökun og vitleysu, en Arnarskarð hið eina rétta eptir 100 árum eldra frumriti á skinni, og væri ekkert annað til saman- burðar, liti þetta nógu líklega út. En nú vill svo vel til, að Bjálf Landnáma tekur af skarið og staðfestir einmitt nafnið Jafnaskarð i pappírsafskriptinni, og ógildir þvi um leið Arnarskarð í 100 árum eldra frnmriti á skinni, og þó er afskriptin um 450 ár- um yngri en frumbréfið, og að dómi höf. að því skapi verri, sem lengra er á milli frumbréfsins og afskriptanna. En svona geta verið mörg fleiri dæmi. Að vefengja eða jafnvel fordæma afskriptir sem heimildir eru sannkallaðar vandræðavarnir og naumast frambærilegar. 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.