Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 46
46 Ræningjar þessir gengu á land í Hvallátrum og ætluðu að höggva strandhögg; fóru og ráku saman búfje manna. Landsmenn söfnuðust þá saman og vopnuðu sig með hákarlabreddum og öðru, gengu undir bökkum út með sjónum, mölvuðu 3 báta, sem ræningj- anrir höfðu komið á í land, og drápu siðan alla ræningjana. Forndysjar í Breiöuvík. 31. VII. 1913. Þegar grafið var fyrir undirstöðum steinhúss þess, sem nú er verið að byggja í Breiðuvík, fundust þar í jörðu allmörg bein, manna og hesta. Einkum komu þau í Ijós við vesturhlið hússins og við suðvesturhornið fann jeg nokkur mannabein um 30 cm. í jörðu. Bollasteinninn í Seláröal. 5. VIII. 1913. í Arb. 1883, bls. 68—69, hefur Sig. Vigfússon sett stuttlega lýsing af þessum merkilega steini. I Þjóðsögum Jóns Árnasonar, I, 507—508, eru 2 sagnir um steininn, hvor annari áþekk, en einkennilegt er það, að í hinni fyrri þeirra er hann nefndur kvern- steinn og sagður »lagaður sem aðrir stórgrýtis kvernsteinar«. Nokk- uð er steininum lýst jafnframt í þjóðsögunum. Steinninn stendur rjett fyrir sunnan gangstíg þann sem er milli bæjar og sáluhliðs. Hann var að hálfu leyti í jörðu, en var nú grafinn upp. Hann er um 85 cm. að hæð, mjög reglulega lagaður, fer- strendur og uppmjór; flöturinn að ofan er rjetthyrndur, lengd 109 cm., breidd 31, en mælt á endaflötum eða hinum mjórri flötum steinsins er breiddin raunar 32 og 37 cm. efst og 38 og 40 cm. um miðju, en lengdin er um miðju 120 cm. Að neðan virðast hafa sprungið af 2 hornunum stór stykki, — hafi hornin þau þá verið regluleg í fyrstu. Efnið í honum er eitlótt og holótt basalt, ekki hart og hefur ekki verið mjög torvelt að laga steininn til, enda má það heita vel gert; hliðfletir og endafletir eru vel sljettaðir. í hann að ofan hafa verið gerðar 3 skálar eða bollar, nær hálfkúlumyndaðir og að þver- máli efst um 18 cm. Bilin á milli þeirra eru jöfn, um 13 cm. Steinn- inn er nú allur lautóttur og ójafn ofan, vegna þess að barin hafa verið á honum bein og fiskur. Munnmælin segja að Árum-Kári, prestur í Selárdal einhvern
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.