Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 49
49 Dys í IngólfsfirOi. 28. VIII. 1913. I Ingólfsfirði á Ströndum er fyrir botni fjarðarins, á flúðuni framundan bænum, grjóthaugur allmikill, er virðist munu geta verið forn dys. í Veiðileysu kvað og mega sjá fornar dysjar nokkrar. Dænhús og Forni-bær á Melum í Hrútafiröi. 15. VII. 1912. Á Melum í Hrútafirði er bamhúss-tótt, svo kölluð, rjett fyrir utan bæjarhúsin, framundan nyrzta húsinu, sem nú er, smiðjunni, og þó heldur norðar. Tóttin er upphækkuð, ferhyrnd bunga, um 8 m. frá vestri til austurs og um 61/* m. á hinn veginn. Hæðin er um 1 m. Lægð nokkur er norðaní, en dyr sjást ekki. — Fyrir sunnan tóttina, beint framundan smiðjudyrunum, er mjó og löng uppbækkun, um 4 m. að lengd og 1 að breidd. Hún er kölluð leiðið og sagt að hjer sjeu 2 menn grafnir. Fyrir norðan bæinn er allstór hvammur og hár melur fynr norðan hvamminn. Sunnaní melnum heitir hjer í hvamminum Akur- breJcka. — Á síðari tímum var gerð girðing umhverfis brekkuna og í henni vestast kálgarður, en nú er þetta lagt niður. Uppundan kál- garðinum eru fornar húsatóttir, og vesturúr hvamminum, vesturmeð brekkunni, heitir Húsadalur. Austast í hvamminum, við siki, sem er þar undir brekkuhorninu, er nefndur Forni-bœr. Eru þar forn- legar húsatóttir, allmiklar, og í suðvestur frá þeim, góðan spöl, er Forna-fjós, og vottaði fyrir gangstíg á milli, kargaþýfi, sem nú er sljettað alt út. Sagt er að bærinn hafi verið hjer fyrrum og má ætla að hann hafi í fyrstu verið settur hjer til þess að vera sera næst góðu vatnsbóli, á árbakkanum, og í skjóli sunnanímóti, undir brekk- unni i hvamminum. Ástæðan til flutningsins mun hafa verið sú, að áin tók að færast nær og nær bænum og brjóta landið þeim megin; hefur hún brotið rjett að bænum og standa þar nú grónir bakkar. Síðan befur hún kastað sjer austur aftur og eru nú uppgrónir vell- ir og eyrar fyrir austan tún Forna-bæjar. — Forni-bær stendur hjer mjög lágt og er bæjarstæðið fegurra nú; það mun og hafa ráðið nokkuru um. Aðfenni er og mikið á vetrum í hvamminum. — Vatnsbólið við bæinn, þar sem hann er nú, var brunnur, unz vatn- ið fyrir skemstu var leitt til bæjar í pípum frá læk uppi í hlíð. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.