Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Síða 52
52 Hanastaðir = Hanatún. 22. VII. 1912. Úm eyðibýlið Hanastaði hjá Glæsibæ hafa þeir getið dr. Kr. Káluiid í ísl-lýs sinni, II, 108 — 109, og Brynjólfur Jónsson í Áib. 1906, bls. 20. Á því er enginn efl, að þetta býli er þar sem Land- námabók segir að Eyvindr hani hnfl búið og kallað hafl verið Hana- tún, en þá sje kallað Marbæli þegar bókin er rituð. Hún segir að auknefni Eyvindar hafi verið lengt, hann nefndur eftir býli sínu túnhani og báru þau þannig nafn hvort af öðru, býlið og bóndinn. Nafnið Marbæli hefur ekki haldist á býlinu og er líklega löngu týnt, en í jarðabók Árna Magnússonar er sagt að býlið sje einnig nefnt Hanatún. I Jarðatali J Johnsens er býlið talið hjáleiga frá Glæsibæ og hafa verið löngum í eyði áður. Nú sjest fyrir tótt kotsins í laut einni vestur á bakkanum fyrir ofan síldarhús Bergstens. Þó er þess að gæta, að Br. J. segir þar hafa til skamms tíma verið sauðahús, sem Hanastaðir voru. — Afarforn garður er hjeðan alla leið norður- fyrir tún á Glæsibæ. Annar forn garður er hjer skamt frá, neðan frá sjó og upp á háls, laudamerkjagarður milli Glæsibæjar og Dag- verðareyrar. Fornar tóttir hjá Ljósavatni. 5. VIII 1912. í 8uðau8tur frá bænum að Ljósavatni, og fyrir utan tún, sjest á dálitlum hól tóttaþyrping. Að líkindum hefur hjer verið kot, hjá- leiga frá Ljósavatni, en ekkert nafn vissu heimamenn þar nú á þessu Aðaltóttin er um 9 m. frá norðvestri til suðausturs og 10 m. á hinn, rjetthyrnd og regluleg. Aðalinngangur í hana eða húsið (kotið) hefur verið á miðri norðausturhlið. Hafa þar verið göng inn og herbergi (hús) til beggja handa við þau fremst og í innri hlutanum hafa einnig verið 2 her- bergi, hvort i sínu horni; veggir milli allra herbergjanna. Norðvestan við þessa aðaltótt er garður eða rjett, jafnlöng frá suð- austri til norðvest- urs en hálfu mjórri en tóttin á hinn veginn. Ef til vill hafa verið dyr úr herberginu í vesturhorninu út I þessa rjett eða garð. Enn er tóttarrúst norðvest- an við þessa sífustu, nær miðju, álíka breið og nær jöfn á báða vegu, um 16 fet á hvora. Dyr hafa verið á henni á norðausturvegg,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.