Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Side 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Side 62
60 inn flöt; hafa þær rúnir máske verið höggnar rangt í fyrstu og síðau gerðar rjettar. Isinn milli bjarkans og reiðar í neðri línu virð- ist óstunginn eða ekki berlega, og sömuleiðis aftasta rúnin. — Aletr- anin verður því ekki lesin Öðru vísi en svona: Hér hvílir þó — órbirggþór u . En ekki er samt auðsjeð, hversu þetta ber að skilja. Tvö fyrstu orðin eru fullskýr, en hvort svo á að lesa Þoorbirgg Þoru, og þá líta svo á sem það merki raunar Þorbergur Þorvalds- eða Þorvarðs-son, eða hvort hjer sje um Bergþór eða Bergþóru að ræða, það er ekki fyllilega ljóst. hefur ef til vill átt að vera fyrsti stafur í orðinu undir. Ekki er þó líklegt að lesa beri Berg- þóru nje Þóru. Steinn þessi er líklega ekki eldri en frá 17. öld. Matthías Þórðarson.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.