Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 83
81 greinilega í ljós, að hann væri manna óhæfastur til þeirra hluta. Eg get ekki stillt mig um að nefna eitt ágætt sýnishorn, er eg rakst nýlega á í ritgerð hans (Safn IV, 501), þar sem hann minnist á Brekku- læk í Miðflrði; hyggur hann, að Breddalækur hjá A. M. sé ef til vill réttara, en kveðst þó ekki hafa fundið það í öðrum ritum, og hygg- ur helzt, að Breddi sé mannsnafn(?) En sá fróði og lærði mann hef- ur enga hugmynd um hið upphaflega og rétta nafn Bretalœlc, sem kemur þó þrisvar fyrir í Sturlungu (sem dr. F. J. ætti að vera kunn- ugur) og einnig í 2. 3., 5. og 9. bindi Fornbréfasafnsins (sbr. bæja- nafnaritgerð mína bls. 59.). Hverskonar vottorð á sá höfundur skilið, sem gerir sig sekan í slíkri fávizku? Maður, sem er jafnilla að Bér í alkunnum heimildum, ætti sannarlega ekki að gala hátt, ætti aldrei að vera bær um að leggja einusinni orð í belg um bæjanafna- skýringar. Þótt dr. F. J. leiti með logandi ljósi í allri ritgerð minni að samkynja fávizku i fornum heimildum, þá flnnur hann þar hvergi neitt þesskonar. Og það má hann vita með vissu, að komi hann annarsstaðar fram á ritvöllinn enn á ný um þessi efni, sem hann er manna vísastur til, þá má hann reiða sig á, að hann fer því verri hrakfarir, sem hann kemur optar fram, enda væri mér ánægja að því, að bursta dálítið rækilegar af honum það mikilmennsku mold- ryk, sem honum liggur við að kafna í út af bæjanafnaskýringum sínum. Þótt hann sjálfur segist ekki taka eitt orð aptur, þá liggur hann jafnflatur fyrir því, og það svo marflatur, að hann getur alls ekki reist sig við eptir frumhlaup sitt, enda skýt eg því óhræddur undir dóm allra skynbærra manna, hversu mikla frægðarför hann hafi farið í þessum viðskiptum okkar. Og svo ætla eg að lofa hon- um um sinn að liggja á sínum gerningum. 7. 24. Hannes Þorsteinsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.