Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1924, Qupperneq 87
85
F u 111 r ú a r :
Til aðalfundar 1925: Hannes Þorsteinsson, skjalavörður, dr. Jón Þor-
kelsson, þjóðskjalavörður, og Ólafur Lárusson,
prófessor (samkvæmt millibilskosningu á aðal-
fundi 1922).
Til aðalfundar 1927: Einar Arnórsson, prófessor, Jón Jacobson, lands-
bókavörður, og sjera Magnús Helgason, skóla-
stjóri.
Er þessi skýrsla er prentuð, í marsmánuði 1924, er dr. Jón Þor-
kelsson, þjóðskjalavörður, fallinn frá; hann ljezt 10. dag febrúar-
mánaðar.
Prentvillur:
Bls. 1, 23. 1. að neðan, rietti les: rjetti.
— 1, 20. 1. — — , skiljanlagt les: skiljanlegt.
— 4, 5. 1. — — , (bæjar) nafnið les: (bsejar)nafnið.
— 5, 3. 1. — ofan, vantar ) á eftir: rángt.
— 5, 17. 1. — — , vont les: vant.
— 9, 25. 1. — — , urðar- les: Urðar-.
— 13, 9. 1. — — , tekin les: tekinn.
— 13, 15. 1. — — , mannesn. les: mannsn.
— 13, 25. 1. — — , vantar » milli : og svo.
Þessar prentvillur o. fl. smávillur i fremstu ritgerðinni hafa orðið fyrir þá sök,
að höfundurinn gat ekki iesið prófarkir af henni sjálfur.
Höfundur ritgerðarinnar hefur enn fremur bent á þessar prentvillur í henni:
Bls. 2, 23. 1. að ofan, þó les: þá.
— 3, 14. 1. — — , Elivogum les: Elivogum.
— 3, 16. 1. — — , nafnamyndun les: nafnamyndum.
— 3, 17. 1. —■ — , orðmyndun les: orðmyndum.
— 6, 11. 1. að neðan, gæti verið form- les: geti verið fom-.
— 6, 1. 1. •— — , telja -lausa í sambandi les: setja -lausa í samband.
—10, 11. 1. — — , Meiðarstaðir les: Meiða(r)staðir.
—11, 2. 1. — — , Brjeflð les: Brjefið.
Auk þess hafa fallið úr punktar og kommur á nokkrum stöðum. — Er
höfundurinn beðinn innilega afsökunar á þessari vangá allri við prentun ritgerðar
hans.