Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 2
2 með leiðrjettingu í Árb. 1940, bls. 1601) Veldur mestu um sú villa, að staðið hefur, og stendur enn í Sturlubók, Hauksbók og Melabók yngri, sem nú er farið að kalla Pórðarbók, að Porbjörn laxakarl hafi numið Pjórsárdal allan og Gnúpverjahrepp allan (því orði er sleppt í Pórðarbók) ofan til „Kalfár'‘. Raunar verður kunnugum brátt ljóst af öðru, sem skýrt er frá s.st. um landnániið, að hjer hefur átt að standa Laxár, en ekki »Kalfár«. því að, sagt er, að Þorbjörn hafi búið fyrsta veturinn »at Miðhúsum«, en sá bær er fyrir utan Kálfá, milli hennar og Laxár, og e. fr. er skýrt þannig frá því, hvernig Porbjörn hafi gefið ættingjum konu sinnar, Ófeigi gretti, frænda hennar, og Rormóði skapta, bróðursyni Ófeigs, mikla hluta af landnámi sínu, að bersýni- legt er, að hann hefur numið allan hreppinn ofan til Laxár, því að sagt er, að hann gæfi þeim »Gnúpverjahrepp, Ófeigi inn ýtra hlut«, — »en Pormóði gaf hann inn eystra hlut«, nefnilega milli Þverár (og Pjórsár) og Kálfár, »ok bjó hann í Skaptaholti«. Þvs miður hefur einnig komizt villa inn í setninguna um gjöfina til Ófeigs; stendur um »inn ýtra hlut«, að hann sje »á millim Þverár ok Kalfár«, sem er bersýni- lega rangt; ætti þar að standa Laxár ok Kalfár; enda er þegar á eftir sagt, að Ófeigur hafi búið »á Ófeigsstöðum hjá Steinsholti«, en Steins- holt er fyrir utan Kálfá, milli Laxár og hennar.2) — Þessi sama villa hefur verið tekin upp í VI. kap. Grettissögu. Þar sem Þorbjörn gaf frændum konu sinnar »Gnúpverjahrepp«, þ. e. land það, er hann hafði numiö fyrir utan Þverá, átti hann eftir »Þjórsárdal allan«, þ. e. land það, er hann hafði numið fyrir austan Þverá. Hún rennur suður í Þjórsá vestan-undir Hagafjalli, og hefir landið austan-við, fram með Þjórsá að vestan, talizt til Þjórsárdals, svo sem títt er enn. Auk þess, sem nú var tekið fram, að stæði í Landnámabókunum um landnám Þorbjarnar og gjafir hans af þessu Jandnámi sínu, segir þar e. fr. dálítið frá honum og næstu afkom- öndum hans í fáeinum setningum. Mun greinilegast að telja þær hjer allar, og svo sem þær eru í öllum Landnámabókunum þrem, sem áðan voru nefndar, því að setningarnar eru ekki eins í þeim öllum: 1) Þar hefði jafnframt þurft að leiðrjetta það, senr stendur í 10. og 12. I. a. o. á bis. 95. Hefði átt að orða 10 I. þannig: Þormóöur var bróðursonur Ófeigs, o. s. frv„ en 12. I. svo: dóttir Einars, föður Ófeigs. Afi þeirra var Ölver barnakarl, o. s. frv. 2) Vestasta partinn af þessum »inum ýtra lilut« Onúpverjahrepps nam »Þrándr mjöksiglandi Bjarnarson, bróðir Eyvindar austmanns« — »síð landnámatíðar; hann nam land inillim Þjórsár ok Laxár, ok upp til Kalfár ok til Sandlækjar«; hefir á einhvern hátt fengið það af Ófeigi, enda var Helga dóttir Þrándar, gift bróðursyni Ófeigs, Þormóði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.