Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 5
5 ok Laugardal allan ok alla Byskupstungu upp til Stakksár«, — ísleif- ur byskup og Ásgrímur voru, hvor um sig, 3. liður frá honum; en Dalla var 5. liður frá landnámsmanninum Porbirni laxakarli og Gaukur í Stöng 2. liður frá honum. Hefur ættleggur Döllu frá Porbirni gengið mjög fljótt fram, konurnar sumar gifzt mjög ungar að líkindum, og sjálf hefir hún líklega verið ung, er hún átti ísleif, en ættleggirnir frá Ketilbirni gengið seint fram, og sennilega verið mikill aldursmunur á þeim systkinunum, Gissuri hvíta og Jórunni, og sömuleiðis sonum þeirra, þeim frændum, ísleifi byskupi og Ásgrími.1) — Svipað er um Gauk annars vegar og þá Skafta lögsögumann, Snorra goða og Hjalta Skeggjason hins vegar, Gaukur er 2. maður frá Unu Steinóifsdóttur, Olvissonar, barnakarls, en hinir 3, samtímamenn Ásgríms, 4. maður, hvor um sig, frá frændum hennar; sbr. ættartöluna í Skírni 1931, bls. 157. Hins vegar verða þeir Ásgrímur og Gaukur jafnliða, er annars vegar er rakin ætt Ásgríms (í beinan karílegg) til Erlings knýtis og Gauks til Ölvis barnakarls og þessar ættir raktar saman um leið, svo sem þær tengdust.2) Helga, dóttir Prándar mjöksiglanda, og Elliða- Grímur, faðir Ásgríms, voru þremenningar, en þeir Pormóður skafti, maður Helgu, og Porkell trandill, faðir Gauks, voru einnig þremenn- ingar. Elliða-Grímur var Ásgrímsson, Öndóttssonar kráku, Erlingssonar hnýtis. Prándur, faðir Helgu, var Bjarnarson og Helgu, systur Öndótts. Faðir Þormóðar skafta var Óleifur breiður Einarsson, Ölvissonar barna- karls. Talið hefur verið, að Porbjörn laxakarl hafi numið hjer land skömmu eftir 8903) og verið þá ungur maður. Öllum ber Landnáma- bókunum saman um það, að hann hafi verið kvæntur Unu Steinólfs- dóttur. Hún var dóttir Steinólfs »hins lága«, skv. Hauksbók, 184. k., sonar ÖIvis barnakarls, sem er taiinn hafa verið »maðr ágætr í Noregi«, en jafnframt »víkingr mikill«.4) Þessi Steinólfur (lági) er kenndur við Hrísey (á Eyjafirði); mun hafa búið þar. — Hafa þau Þorbjörn og Una 1) Sbr. Safn, I., 292 — 95. 2) Ouðbrandur Vigfússon faldi í rifgeð sinni uni tíniatal í íslendinga sögunr«, ' Safni til sögu ísl., I., sjá bls. 258 og 289, að þeir Öndóttur kráka og Ölvir barna- karl og þá afkomendur þeirra, þeir Ásgrímur og Oaukur hefðu verið skyldir. Virðist bann hafa ráðið það af því einu, að Ölvjr átti systur, sem bjet Öndótt. Þótti honum nafn hennar sýna það »ljóslega,< og að Öndóttur kráka befði »sjálfsagt« verið af ætt Olvis. — Jafnfrarnt telur hann Ölfusið bera nafn af ættmönnum Ölvis, sem hann því nefnir Ölfusinga og Ölfusingakyn. — Rjett mun það, að Ölfusingurinn Þóroddur goði, faðir Lög-Skafta, var kominn aí Ölvi, var 5. maður frá honum. 3) Safn, 1., bls. 289;. Skírnir 1931, bls. 157. 4) Sjá um hann og afkomendur lians í Safni, I., bls, 286-89, og Grettissögu, Isl. fornr., VII. b., ættaskrá II; sbr. Skírni 1931, bls. 157 nm.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.