Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Page 9
9 í fleiri fornum sagnaritum en hjer hafa nú verið nefnd, hefir þessi ruglingur og missagnir komizt að, og skal það mál ekki rakið lengra hjer. Hafa þeir ritað um það áður, Guðbrandur Vigfússon1) og Björn M. Ólsen2), en síðar ritaði Jóhann ættfræðingur Kristjánsson greini- lega ritgerð um það3) og færði rök fyrir því, að Þorvaldur, faðir Döllu, hafi ekki verið sonur Ásgeirs Auðunarsonar skökuls á Ásgeirsá og Jórunnar, konu hans, Ingimundardóttur, — og ekki heldur Ásgeirs æðikolls Önundarsonar trjefótar — heldur hafi hann verið soriarsonar- sonur Ásgeirs Auðunarsonar á Ásgeirsá, sonur Ásgeirs Auðunarsonar hins yngra, og að Porkatla, dóttir Otkötlu, hafi verið kona hans, Ásgeirs hins yngra Auðunarsonar. Par sem Þorvaldur býr á Ásgeirsá, er sennilegt, að Ásgeir, faðir hans, og þau Þorkatla hafi einnig búið þar. Hans er getið í frásögn þeirri í Landnámabókunum um landnám Auðunar skökuls, er getið var áður, en talinn þar bróðursonur Þor- valds. Er ekki ólíklegt, að sú villa stafi upphaflega af samnefnum og vangá. Ásgeirs er að öðru leyti ekki getið, að eins í þessum og því- líkum skökkum ættartölum, en Auðun, sonur hans, á Auðunarstöð- um, kemur allmikið við Grettissögu4). Þorvaldur einnig nokkuð, eins og áður er tekið fram, en höfundinum hefir verið ókunnugt um það, að þeir voru bræður. Það er eftirtektarvert, að þess skuli hvergi getið í fornritum vor- um, hvers dóttir Þorkatla sú úr Þjórsárdal, sem var kona Þorvalds króks, hafi verið, nje heldur Þorkatla sú, dóttir Otkötlu Þorgilsdóttur úr Þjórsárdal, sem var kona Ásgeirs yngra Auðunarsonar. Vera má, að Otkatla hafi verið gift og búsett á Suðurlandi, líklegast þá í Þjórs- árdal, og vera má, að maður hennar hafi dáið ungur og ókunnur nyrðra, og það því fallið í gleymsku, hvað hann hjet og hvers dóttir Þorkatla, dóttir hennar, var, þótt hún væri formóðir Haukdæla. — Þorkatla, kona Þorvalds króks, er sögð vera úr Þjórsárdal; hefur hún því vafalaust verið fædd þar og uppalin. Föðurnafns hennar og ættar er, sem sagt, ekki heldur getið neins staðar; var hún þó formóðir Hauks lögmanns Erlendssonar, að líkindum, og rekur hann ætt sína til Þorvalds króks. Kynni nú ekki að vera hjer um hina einu og sömu Þorkötlu að ræða? Öll eru þau jafnliða frá landnámsmönnum, Þorvaldur krókur, 1) Safn, I.. bls. 241 - 42. 2) Aarb. f. n. Oldkh. 1908, bls. 211 -21. 3) Skírnir 1911, bls. 378-84. 4) Útgefandi Orettissögu í VII. b. ísl. fornr, Ouðni Jónsson, lítur eins á þessa ættfærslu og Jóhann Kristjánsson, sbr. ættaskrárnar II. og IV. og e. fr. ýmsar greinir í forniála og neðanmáls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.