Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 23
21 stórir og smáir steinar, óreglulega settir. Pað eru helzt líkur til, að hér hafi ekki verið veggur upp-úr, heldur aðeins hálfveggur, eða jafnvel lítið hærri en hann er nú. Öskudreif inn á milli steinanna bendir til þess. (Sjá 1. mynd). Lengd allrar tóftarinnar er 17 m. að innanveggjamáli, en sjálfs skálans 11,50 m. Breidd hans er til endanna 3,35 — 3,65 m. en um miðju 4,70 m. Er það eftirtektarvert, hve miklu breiðastur skálinn er um miðjuna, en þess má geta, að þar er málið ekki eins öruggt og til endanna. Kemur það til af því, að um báða enda eru steinar í veggjum, en engir um miðbikið, og verður því eigi nákvæmlega séð, hvar veggbrúnirnar hafa verið. Vegghleðslur úr grjóti má sjá á stöku stað, en yfirleitt hafa veggirnir verið úr torfi. 2. mynd sýnir þverskurð gegnum NV-hlið, milli langelds og þverveggjar. Neðst er 3 cm. þykkt, gulgrátt lag af eldfjallaösku. Er það óhreyft með öllu, jafnt undir vegg, seti og gólfið. Pá kemur 17 cm. þykkt, mórautt leirlag, b-b, og í því er gólfi. Ofan við það tekur við 5 — 8 cm. þykkt, gult eldfjallaöskulag, c-c. Er það óhreyft undir vegg og seti, og sýnir það, að öskufall þetta hefir orðið áður en skálinn var reistur. Skálagólfið hefir verið grafið lítið eitt niður fyrir þetta Iag. Rétt utan við vegginn er lagið rofið, sennilega vegna þess, að þar hafa verið stungnir hnausar til að hlaða úr vegginn og öskulagið verið í þeim. Má sjá merki þessa í þverskurði sjálfs veggjarins, þar sem greina má allregluleg hleðslulög, ýmist dökk eða Ijós. Utan við þessi reglulegu lög kemur óreglulegur ruðningur, sem vel gæti stafað af því, að veggurinn hafi hrunið út, að einhverju leyti. Steinn markar innri brún veggjarins. Eftir þessum þverskurði er þykkt veggjarins um 1,25 m. Annars voru ytri brúnir veggjanna ekki rannsakaðar nema hér og þar. Virtust þær grjótlausar. Allur SV-endi skálans, út undir langeldstæði, er nokkurn veginn flatur, en þar fyrir utan er miðjan, skálagólfið, greinilega lægri heldur en með-fram veggjunum, setin. Verður þetta því skýrara sem nær dregur þverveggnum, því að gólfinu hallar til muna í þá átt. Efefir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.