Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Síða 43
41 1921—22 (bls. 93) talið sennilegra, að með orðum Sturlungasögu, Snorri lét gera búð þá upp frá lögbergi, er hann kallaði »Grýlu«, væri átt við hærri stað en vallarröndina fyrir neðan hallinn fremur en hitt, að átt væri við nokkurn blett þar, sem væri »norðar enn Lög- berg«, »miðað eftir meginstefnu Öxarár«, eins og Björn M. Ólsen hafði álitið. Nú er það raunar svo, að þessi frásögn í Sturlungasögu, um það, að Snorri hafi látið gera Grýlu, og hvar hún hafi verið gerð, hefur í þessu sambandi mesta þýðing fyrir það eitt, að hún sýnir Ijóslega, að lögberg var vestan ár og því ekki austur á Spönginni. Hitt er algjört auka-atriði, hvort skilja skuli orðin »upp frá lögbergi« svo, sem Björn M. Ólsen gerði, eða eins og mér þótti sennilegra. Sjera Guðmundur segir, að við virðumst »hafa slegið því föstu fyrir- fram«, að staðurinn á gjárbarminum fyrir norðan Snorrabúð væri lög- berg, »og orðið þvf í vandræðum með Grýlu«. — Vitanlega gat því orðið »slegið föstu« án tillits til þessara orða í frásögninni um Grýlu, hvar lögberg hefur verið; svo sterk rök gátu verið — og eru — fyrir því, að lögberg hafi verið þarna, að þau orð fengu engu um þokað í því efni, og gera það ekki heldur, á hvorn veginn, sem þau eru skilin. Mjer virðist Björn M. Ólsen hafa litið svo á, að Grýla hafi staðið milli hallsins og árinnar, enda er það engan veginn rangt, að segja lím það, sem er þar á milli lögbergs og fossins (neðri), að það sje upp frá lögbergi. — Er menn ganga upp með ánni að vestanverðu, neðan við hallinn, t. a. m. sunnan frá búðunum, sem eru á móts við bæinn, og allt upp að fossinum, ganga menn m. a. upp að lögbergi og síðan »upp frá lögbergi«. Skilningur Björns M. Ólsens var vissu- lega ekki sprottinn af neinum vandræðum. Að mjer þótti eðlilegra að skilja þessi orð á annan veg en mjer virtist Björn M. Ólsen hafa gert, það kom ekki heldur af neinum vandræðum. Jeg gat vitanlega látið það liggja á milli hluta, hversu ætti að mínu áliti að skilja þessi orð; það haggaði ekki neitt við sönnunargildi frásagarinnar um Grýlu, því viðvíkjandi, að lögberg hefði verið vestan árinnar. Pá segir sjera Guðmundur, að það sje »engan veginn rjett«, sem jeg Ijet í ljós í árb. 1921—22, bls. 80, að mannvirkið fyrir norðan Snorrabúð, áhleðslan á lögbergi, sje hið langstærsta mannvirki á hinum forna þingstað; segir hann, að »flestar elztu búðaleifarnar« virðist hafa verið eins stórar eða stærri, og að »mannvirkið milli Brennugjár og Flosagjár« sje »til muna] stærra«. — Pað er nú svo um »flestar elztu búðaleifarnar« á Þingvelli, eða allar, mun óhætt að segja, að stærð þeirra hefir ekki verið skert neitt eða þær minkaðar að um- máli. En raunar er það vafasamt, livað sjera Guðmundur á við. Eins og jeg hefi sýnt fram á í Árb. 1921—22, eru búðaleifarnar á Þingvelli,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.