Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 59
57 nú er, virðist hún þá ekki hafa verið; hann sýnist ekki hafa eyðzt svo nokkru sinni af vatnagangi, að vandræði hefðu hlotizt af fyrir lögrjettu, þótt hefði hún verið þar. En um málaleitun Páls Stígssonar um flutning lögrjettu, eða jafnvel alþingis,* 1) fór svo, að ekkert svar kom upp á hana fyrir næsta þingr 1561, nje fyrir þingið árið eftir, 1562. Kann Páll þá að hafa fengið einhvern, líklega hálfbróður sinn, Henrik Krag, til að koma því til leiðar, að konungur svaraði og veitti leyfið. Er það dags. 20. marts 1563. Kveðst konungur liafa orðið þess áskynja, að sá hólmi,2) sem lögrjettan eða alþingi3) hafi verið haldið á, sje eyddur af vatnagangi. í rauninni virðist helzt vera átt við það í brjefinu, að konungur leyfi, að alþingi, seni nefnt er þar »adelting«, verði flutt burt af Pingvelli, og að hann bjóði Páli Stígssyni að sammælast við lögmennina um framkvæmd á því, og að lögrjettan, og er þar átt við alþingi, verði sett þar niður, sem hentugast sje fyrir alþýðu manna. Biður og býður konungur, að menn fari eftir þessu, og sæki alþingi á þeim stað, sem Ijensmaður, þ. e. Páll Stígsson, ásamt lögmönnunum, ákveði. Kongsbrjef þetta hefir Páll birt á alþingi um sumarið. En ekkert varð úr því, að alþingi yrði flutt á annan stað. Sjö ára stríðið við Svía hófst rúmum 2 mán- uðum eftir útgáfu brjefsins og fengu stjórnarherrarnir um annað að hugsa. Páll mun hafa farið utan sumarið eftir og var veitt Ijen í Noregi snennna árs 15654), kom þó aftur hingað um vorið og mun hafa riðið til þings um sumarið, en dó næsta vor fyrir alþing, 3. maí 1566. En þó að ekkert yrði úr flutningi alþingis af Pingvelli samkvæmt brjefi konungs 20. marts 1563, dó mál þetta ekki alveg út. Einhver hefir orðið til að vekja það upp að nýju í tíð Jóhanns Bockholts, enda hefur hóll eða liaugur stendur á, hefir skorizt sundur i hólma og eyðzt mikið af vatna- gangi. Hvergi hefir áin brotizt lengra austur-á-við eða eytt völlunum semhjer. Kemur þetta þannig lieim við það, sem helzt verður sjeð af öðru, um að lögrjetta hafi verið hjer. — Hafa verður lmgfast, að fornmenn veittu Öxará á Þingvöll og að hún hefir smám saman borið undir sig allmikið af möl og sandi niður á vellina, og er svell- bunkar hlóðust upp í farvegi hennar norðan-undir fossinum í gjábakkanum ofan-við, ruddi hún sjer nýja og nýja farvegi út til beggja hliða, eftir því, sem landslag leyfði, — eins og sjá má á uppdráttum, en greinilegast á sjálfum staðnum. 1) Konungsbrjefið er ókunnuglega og óljóst orðað, og ýmist talað um Iögrjettu eða alþingi. 2) Eins og áður var tekið fram, hafði Páll ekki getið þess í brjefi sínu 14. Júlí 1560, að lögrjetta væri á hólma, og bendirþetta því á, að eitthvað meira en það brjef eitt liafi verið flutt þeim um málið, er leyfisbrjefið hefur stílað. 3) Sbr. orðalagið: »Saa at mand ey well kand holle tliær altinget lengger paa ssame platz«. 4) Páll Eggert Ólason, Menn og menntir, III., 306.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.