Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 87
Gömul sögn. i. í Gottskálksannál, við árið 1454, stendur svo-Iátandi frásögn: »Teknir 18 þjófar hjá Staðaröxl og hengdir í gálgagarðinum hjá Reyninesstað. Tóku bændur sig saman og hétu, að þeir fyndist. Fundust þeir í Pjófagili; stálu konum og píkum og öðru fé; svo tygjum og vopnum og báru í hellinn, en smalamaður á Stað komst í hellinn, er þeir sváfu, og bar í burt vopnin og sagði til þeirra. Einn fékk líf, því þeir höfðu hrætt hann til að stela; var hann 18 vetra. Dysjaðir í dysjunum þar hjá. Stálu öllum peningum.*1) Af því að eitt og annað í annálum fyrri og seinni alda virðist vera miður áreiðanlegt, einkum það, sem gerzt hefir fyrir daga annála- ritaranna, eins og bezt má sjá af hinum mörgu athugasemdum Hann- esar Porsteinssonar í annálaiítgáfu Bókmenntafélagsins, er varla til- tökumál, þó að sanngildi slíkrar frásagnar sem þessarar verði dregið í efa af einhverjum fræðimönnum, þegar stundir líða; er jafnvel nú farið að bóla á þeirri skoðun, að eitthvað kunni að vera ýkt í þessari sögn, jafnvel ártalið sé sett »sjálfsagt af ágizkun.«2) Pað er því ekki alveg þýðingarlaust, að reyna að gera sér grein fyrir því, hvort frá- sögn þessi sé staðlaus tilbúningur, eða hvort hún muni vera all- mikið ýkjum blandin, ellegar, í þriðja lagi, sönn í flestum eða öllum atriðum. Það skal þegar tekið fram, að engar samtíða heimildir þekkj- ast nú um þennan stórkostlega viðburð, sem vel má kalla svo, þegar 17 glæpamenn eru teknir af lífi í einu. En þess ber og að minnast( að margir atburðir hafa gerzt hér á landi, sem aldrei hafa verið rit- festir, og þó að þeir hefðu verið bréfaðir eða »annálaðir«, er mikill sægur af gömlum bréfum fyrir löngu »týndur og tröllum gefinn«, og það er því fráleitt, að telja allar sagnir staðlausan tilbúning, sem ekki er hægt að sanna með samtíða heimildum. 1) ísl. Annálar, útgáfa O. Stornis. 2) Sbr. »Um ísl. þjóðsöguo, bls. 206. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.