Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 89
83 Sigurður prestur á Orenjarðarstað tólf menn til að fara með sátta- boð til Daða og um lausn þeirra feðga, og valdi síra Oottskálk til foringja þeirrar farar.1) Þó að för sú bæri engan árangur, hefir síra Sigurður valið þann manninn í foringjastað, sem hann treysti bezt, og einmitt þetta, að Gottskálk er tekinn fram yfir aðra presta í Hegra- nesþingi, sýnir glöggast það álit, sem hann hefir haft meðal stéttar- bræðra sinna. Og eftir fráfall Jóns biskups hafði hann á hendi um- boð fyrir Hólastól um tíma í Skagafjarðar- og Húnavatns-sýslum. Ýmis- legt fleira mætti segja um opinber störf síra Gottskálks, en þetta verður að nægja sem góð sönnun fyrir því, að hann hafi þótt einn af merkustu mönnum sinnar samtíðar. Á unga aldri hneigðist hugur hans að fræðistörfum. Tæplega tvítugur tók hann að safna ýmsum fróðleik og afrita gömul bréf og aðra gjörninga; er nokkuð af þessu til enn (Sópdyngja), og þykja afskriftir hans betri og nákvæmari en ýmsra annara. Veigamestur af ritum hans mun þó vera annáll sá, sem fyr er nefndur, og studdist Björn á Skarðsá (d. 1655) aðallega við hann, það sem hann náði, þegar Björn reit sinn alkunna Skarðsárannál.2) Samkvæmt áðursögðu hefir Gottskálk fæðst 69 eða 70 árum eftir að fyrgreindur atburður átti sér stað, og getur það joví með engu móti staðizt, að kalla það »öld fyrir daga annálaritarans*, eins og einn ágætur fræðimaður hefir þó gert. Kristín, móðir Gottskálks, er talin að hafa andazt 1578, og er líklega fædd um eða litlu eftir 1490, því að fyrri gifting hennar fór fram 3. sept. 1508 og hefir hún þá verið mjög ung. Hún hefir dvalizt á Hólum allmörg ár af æsku sinni, og þó að það bæri við á þessum tímum, að sakamenn væri af lífi teknir, hefur jafn-stórfeld glæpamanna-aftaka verið mörgum öldröðum Skagfirðing- um í fersku minni um aldamótin 1500, og sennilega verið oft sagt frá hinum fáheyrða viðburði í áheyrn Kristínar. »Allar leiðir liggja til Róm«, segir máltækið, og á þessum öldum lágu leiðir margra til Hóla, hins forna höfuðstaðar Norðurlands. Auk þess er nijög sennilegt, að Kristín hafi dvalið eitthvað á Reynistað hjá vinkonu sinni, Sólveigu Hrafnsdóttur, og þar, á sjálfum aftökustaðnum, gat hún hlustað á samtíðarmenn atburðarins segja frá þessum ósköpum. Peir gátu, meira að segja, bent henni á gálgagarðinn og dysjarnar. Par hefur frásögn- in fengið líf og orðið þeim minnisstæðari, er á heyrðu, og því grafizt betur í minni. Pað má geta því nærri, að Kristín hefir getað sagt syni sínum margt um atburðinn, og hann hefir tekið vel eftir því, 1) Bisk. II., 323. 2) Sbr. Ann. Bmf. I., 33. 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.