Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Qupperneq 93
Staðþekking Njáluhöfunda d Fljótsdalshéraði og- í Vopnafirði. Það virðist liafa orðið að venju sumra fræðimanna, eldri og yngri, fyr og síðar, að staðhæfa það, algjörlega án allra röksemda, að höf. Njálu hafi verið staðkunnugir á Austurlandi, þ. e. á Fljótsdalshéraði og í Vopnafirði. Þetta er svo alkunnugt, að eigi gjörist þörf að til- greina þetta frekar. Þessar staðhæfingar hafa jafnvel gengið svo langt, að fullyrt hefir verið, og það oftar en einu sinni, að Njála væri rituð af Austfirðingi. Mér vitanlega hefir að eins einn fræðimaður, Sigurður Vigfússon fornfræðingur, reynt að afla sér þekkingar á staðfræðinni í Njálu á Austurlandi og skrifað ritgerð um hana. Er þessi ritgerð Sigurðar birt í Árbók Fornleifafélagsins 1893, bls. 29-30. Mér þykir rétt að tilfæra hér megin-atriði úr þessari ritgerð, svo að það megi Ijóst verða, hvernig þessi eini maður, er aflað hefir sér sérstaks fróðleiks um þetta efni, lítur á það. Fyrst skýrir Sigurður frá ferðalagi Flosa á Svínafelli (er hann fór í liðsbónina um hávetur, í janúarmánuði, til Austurlands), frá því, er hann fór að heiman, og þangað til hann kom austur að Heydölum í Breiðdal. Þessa leið fór hann á 9 dögum, og eru nátt-staðir allir tilgreindir. Telur Sigurður dagleiðirnar flestar hæfi- legar, þegar tillit er tekið til þess, að þeir Flosi voru gangandi, og fóru þetta í nær svartasta skammdegi. Lengstar dagleiðir af þess- um níu segir hann, að hafi verið frá Breiðá að Kálfafelli (nú Kálfa- fellsstað), og svo þaðan að Bjarnanesi í Hornafirði. Síðan segir Sigurður: »Þaðan (þ. e. frá Heydölum) fór Flosi á Hrafnkelsstaði, enn þeir eru ofarlega í Flótsdalshéraði, næsti bær fyrir innan Hallormsstað; þetta eru tvær dagleiðir1) og eru á þeirri leið tveir fjallvegir, 1) Þetta er þrjár dagleiðir. Sú fyrsta frá Heydöluni upp-undir Breiðdalsheið- ina, 25-28 km.; önnur að Arnaldsstöðuin í Skriðdal og sú þriðja þaðan að Hrafn- kelsstöðum. A. /. /.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.