Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1941, Side 109
103 ekki ómögulegt, að bær sá hafi verið nefndur ,,að Núpi“ á dögum Hjalta, en það ruglazt síðar. 2. Hitt þykir mér þó ekki ólíklegra, að sökum fjarlægðar, þröngbýlis, jarðspjalla, heyskaparleysis eða ann- arra erfiðleika, hafi Hjalti flutt bú sitt að Stóra-Núpi. Og þá — ef ekki flutt líka kirkju — svo einnig byggt fyrstu kirkjuna á Stóra-Núpi. Stórhuga auðmenn og höfðingjar gátu orkað miklu umfram smærri bændurna. Og „Gnúpverjar" hafa höfðingjar verið. Þar sem auðkennið „úr Þjórsárdal“ var orðið rótgróið við Hjalta og víðfrægt um landið allt, var svo sem sjálfsagt og rétt mál, að þetta auðkenni, „úr Þ.“, fylgdi honum til æviloka, þótt hann hefði flutt út úr dalnum. En er eitt enn, sem mér þykir mæla með búsetu Hjalta á Skeljastöðum. Það er hafskips-smíði hans, sem góðar heimildir geta um. Sjálfur hefir hann viljað hafa eftirlit með skips- smíðinni, máske unnið líka að henni og haft heimilissmið. Ef Hjalti hefði þá átt heima á St.-Núpi, er ekki líklegt, að hann léti flytja lengra en þangað kjölvið, byrðingsefni og aðra máttarviði. — En uppi í dalnum hefir hann sennilega áður verið búinn að láta höggva og þurka birki, sem bezt og öflugast lagað í beygjur, bönd og krappa, og hvað eina, er nothæft þótti. Meðmælin og líkindin fyrir því, að skipið væri smíðað inni í dalnum eru þessi: Þjórsá er lygn til yfirferðar á auðu, og legg- ur fljótt öflugum ísi, ofan við Fossármynni. Þarna í nánd, fyrir sunnan ána, eru kallaðar Kjöldragstungur, og kenndar við skipdrátt Hjalta. Þótt örnefni þetta geti að vísu verið síðari alda tilbúningur, þá er þó mjög sennilegt, að Hjalti hafi orðið að setja skip sitt á landi langa leið og fleyta því svo fram-eftir ytri Rangá til sjávar — eins og góðar heimildir herma. Þjórsá er á ýmsum stöðum ófær til að fleyta skipi vegna hávaða og kletta, auk fossanna. En Rangá er miklu lygnari, mjórri og auðveldari til að fleyta skipi með árum, stjökum og landtaumum. Þar hefir varla þurft að taka skipið á land, nema móts við Árbæjarfoss og Baulverjafoss (sem nú er nefndur Ægisíðufoss). Skáhallt yfir Landsveit þvera er að vísu langur skips-setningur, en fremur mishæðalítill, og allur í heild tekið með líðandi halla undan fæti, víðast sléttlendi og oft gott hjarn á vetrum, og þá skorti ekki karlmennina á sveitabúunum til aðstoðar. — Fordæmið var alkunnugt frá Noregi, að setjá skip á landi, og heila flota í herferðum konunga, jafnvel yfir nokkuð bratta hálsa. 7. G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.